Dvalarleyfi metinn eftir aðstæðum 30. ágúst 2006 22:19 Mynd/Stefán Karlsson Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála. Fréttir Innlent Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira
Útlendingastofnun segir að útlendingum sé ekki vísað úr landi meti stofnunin að viðkomandi falli undir lagabókstaf sem kveður á um að útlendingar geti fengið dvalarleyfi vegna tengsla við landið eða á grundvelli mannúðarsjónarmiða Samkvæmt 2. mgr. 11. gr. laga nr. 96/2002 má veita útlendingi dvalarleyfi, þótt skilyrðum sé annars ekki fullnægt, ef rík mannúðarsjónarmið standa til þess eða vegna sérstakra tengsla útlendingsins við landið. Útlendingastofnun segir ákvæðið almennt og benda á að það taki ekki til fyrirfram ákveðinna hópa þótt því sé oftast beitt við afgreiðslu hælismála. Ákvæðið getur sem sagt átt við í tilvikum, þar sem einstaklingi hefur verið synjað um dvalarleyfi en aðstæður eru með þeim hætti að beiting þessa á við, þar sem almennt orðalag ákvæðisins veitir svigrúm til að víkja frá skilyrðum útlendingalaga. Notast hefur verið við þetta ákvæði við sérstakar aðstæður og dvalarleyfi gefið út, þegar til dæmis útlendingur sem hefur verið búsettur hér á landi til lengri tíma á í hlut, þegar skyndileg alvarleg veikindi aðstandenda koma upp eða vegna annarra ófyrirsjáanlegra atvika sem leiða til að útgáfa dvalarleyfis telst neyðsynleg á grundvelli tengsla eða mannúðar. Sem dæmi má taka að þegar um útlending sem kemur til Íslands á grundvelli hjúskapar ræðir fær hann dvalarleyfi sitt af hjúskapnum. Ef viðkomandi skilur svo við maka sinn vegna heimilisofbeldis, geta aðstæður leitt af sér að stjórnvöld skoði hvort viðkomandi fái dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Grundvallarforsendan fyrir að hægt sé að beit þessum lagabókstaf er að málavextir séu kynntir Útlendingastofnun. Útlendingastofnun bendir á að ef ekki berist nægilegar upplýsingar sé ekki hægt að taka tillit til sérstakra aðstæðna við afgreiðslu slíkru mála.
Fréttir Innlent Mest lesið Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili Sjá meira