17 ára piltur handtekinn með 100 grömm af kókaíni 29. ágúst 2006 18:08 Mynd/Teitur Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna. Fréttir Innlent Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira
Sautján ára piltur var handtekinn á Leifsstöð með 100 grömm af kókaíni falið innvortis. Þetta er í þriðja sinn á rúmri viku sem reynt er að smygla fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Pilturinn var að koma frá Amsterdam þegar hann var stöðvaður við reglubundið eftirlit. Við það vöknuðu grunsemdir um að hann væri með fíkniefni og var hann því sendur í röntgenmyndatöku. Þá kom í ljós að hann hafði komið um 100 grömmum af kókaíni fyrir í endaþarmi sínum. Þar sem drengurinn er ekki lögráða var barnaverndaryfirvöldum gert grein fyrir málinu. Hann má þó eiga von á að réttað verði yfir honum sem fullorðnum. Málið er nú rannsóknar hjá fíkniefnadeild lögreglunnar í Reykjavík. Þetta er í þriðja handtakan á rúmri viku þar sem reunt hefur verið að smygla inn fíkniefnum til landsins með því að fela þau innvortis. Á mánudag í síðustu viku var einn maður handtekinn með um 500 grömm af kókaíni innvortis og á fimmtudag var síðan maður handtekinn en sá hafði gleypt um hálft kíló af hassi. Í samtali við fréttastofu sagði Jóhannes R. Benediktssonsýslumaður á Keflavíkurflugvelli það mjög óvenjulegt að svo margir séu handteknir á svo stuttum tíma. Hann segir tollgæsluna stöðva um 4-600 manns á hverju ári við hefðbundið eftirlit og aðeins þeir sem grunur leikur á að séu að reyn að koma einhverju ólöglegu inn í landið séu sendir í röntgenmyndatökur eða ítarlegri leit. Jóhannes segir starfsmenn tollgæslunnar vera nærgætna og nefnir í því sambandi að á sex árum hefur embættinu aðeins borist tvær kvartanir vegna starfa sinna.
Fréttir Innlent Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Fleiri fréttir Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Sjá meira