Innlent

Valgerður á fund iðnaðarnefndar

Minnihluti iðnaðarnefndar hefur óskað eftir því við formann nefndarinnar að Valgerður Sverrisdóttir, fyrrverandi iðnaðaráðherra, verði kölluð á fund nefndarinnar á morgun.

Ástæða þessarar beiðni er umræða um greinargerð Gríms Björnssonar, jarðeðlisfræðings og fyrrverandi starfsmanns Orkustofnunar, sem haldið var sem trúnaðarupplýsingum á þeim tíma sem ákvarðanir um Kárahnjúkavirkjun voru teknar á Alþingi, segir í bréfi minnihlutans.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×