Andóf og æskufjör 16. ágúst 2006 16:00 Undanfarin tvö ár hafa menningarstofnanir Reykjavíkurborgar staðið fyrir sameiginlegum kvöldgöngum um áhugaverða staði í miðbæ Reykjavíkur, þar sem margvísleg efni er snerta sögu og menningu borgarinnar hafa verið tekin fyrir. Undanfarin tvö ár hafa menningarstofnanir Reykjavíkurborgar staðið fyrir sameiginlegum kvöldgöngum um áhugaverða staði í miðbæ Reykjavíkur, þar sem margvísleg efni er snerta sögu og menningu borgarinnar hafa verið tekin fyrir. Óhætt er að segja að borgarbúar hafi kunnað að meta Kvöldgöngur úr Kvosinni og hafa þær verið mjög vel sóttar. Næstkomandi fimmtudag, 17. ágúst, er komið að síðustu kvöldgöngu sumarsins. Að þessu sinni er um að ræða óvissugöngu í boði Borgarbókasafns, Listasafns Reykjavíkur, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Minjasafns Reykjavíkur. Leiðsögumenn verða frá öllum þessum söfnum, auk þess sem Sara Riel myndlistarmaður slæst með í för. Eins og áður segir verður þessi ganga hulin nokkurri óvissu, en þó má upplýsa að hún einkennist af æskufjöri og andófi - og verður jafnframt á nokkuð hallærislegu plani. Það skal tekið fram að gangan er við allra hæfi og tekur rétt rúma klukkustund. Venju samkvæmt verður lagt af stað frá Grófarhúsi við Tryggvagötu klukkan 20:00 og er þátttaka ókeypis. Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira
Undanfarin tvö ár hafa menningarstofnanir Reykjavíkurborgar staðið fyrir sameiginlegum kvöldgöngum um áhugaverða staði í miðbæ Reykjavíkur, þar sem margvísleg efni er snerta sögu og menningu borgarinnar hafa verið tekin fyrir. Óhætt er að segja að borgarbúar hafi kunnað að meta Kvöldgöngur úr Kvosinni og hafa þær verið mjög vel sóttar. Næstkomandi fimmtudag, 17. ágúst, er komið að síðustu kvöldgöngu sumarsins. Að þessu sinni er um að ræða óvissugöngu í boði Borgarbókasafns, Listasafns Reykjavíkur, Ljósmyndasafns Reykjavíkur og Minjasafns Reykjavíkur. Leiðsögumenn verða frá öllum þessum söfnum, auk þess sem Sara Riel myndlistarmaður slæst með í för. Eins og áður segir verður þessi ganga hulin nokkurri óvissu, en þó má upplýsa að hún einkennist af æskufjöri og andófi - og verður jafnframt á nokkuð hallærislegu plani. Það skal tekið fram að gangan er við allra hæfi og tekur rétt rúma klukkustund. Venju samkvæmt verður lagt af stað frá Grófarhúsi við Tryggvagötu klukkan 20:00 og er þátttaka ókeypis.
Lífið Menning Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Fleiri fréttir Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Sjá meira