Söngur og orgel í Reykholtskirkju 11. ágúst 2006 11:30 Fimmtu tónleikarnir af sjö í orgeltónleikröð Reykholtskikrju og FÍO verða haldnir sunnudaginn 13. ág. kl. 17.00 Þá syngur Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona og Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Hjallakirkju í Kópavogi leikur á orgelið. Þetta eru fyrst og fremst söngtónleikar þar sem lögð er áhersla á að sýna orgelið sem undirleikshljóðfæri. Flutt verða fimm lög eftir Pál Ísólfsson, sönglögin, Söngur bláu nunnanna, Ég kveiki á kertum mínum og Sálmur eftir Freystein Gunnarsson. Einnig verður Máríuversið úr Gullna hliðinu sálmforleikur um Víst eru Jesú kóngur klár leikið á orgelið. Einnig verður flutt Faðir vorið eftir Sigurð Skagfield og orgelverkið Boðafall eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson. Þá flytja þau Kristín og Jón saman Messu fyrir sópran og orgel eftir Josf Rheinberger, Panis angelicus eftir Cesar Franck, Pie Jesu eftir Gabriel Fauré, Ave Maríu úr Otello eftir Verdi og aríuna Lascia ch'io pianga eftir Händel. Tónleikunum lýkur svo með hinu voldua Trumpet voluntary eftir Jeremiah Clarke. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir hóf tónlistarnám sitt hjá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en lauk 8.stigs söngprófi frá Söngskólanum í Reykjavík 1993. Á árunum 1993-1996 nam Kristín óperusöng á Ítalíu. Vorið 2001 lauk hún söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík, þar sem hún naut tilsagnar Þuríðar Pálsdóttur, Ólafs Vignis Albertssonar og Iwonu Ösp Jagla. Kristín tók þátt í óperustúdíói á vegum óperuhússins í Rovigo á Ítalíu 1997 og einnig á vegum óperuhússins í Búdapest í Majk 2001. Hún hefur sungið hlutverk Bertu í Rakaranum frá Sevilla, hlutverk Greifynjunnar í Brúðkaupi Fígarós, Fiordiligi í Cosi fan tutte og hlutverk Donnu Önnu í Don Giovanni hjá óperustúdíói Austurlands. Hún hefur komið víða fram með kórum, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og fl. hljómsveitum og kammerhópum. Kristín starfar sem einsöngvari og kennir söng við Nýja söngskólann Hjartans mál. Jón Ólafur Sigurðsson lauk námi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar 1970. Aðalkennarar hans voru Ásgeir Beinteinsson á píanó og Máni Sigurjónsson, dr. Páll Ísólfsson og Ragnar Björnsson á orgel. Jón hefur sótt fjölda námskeiða í orgelleik og kórstjórn bæði innanlands og erlendis og var í framhaldsnámi í orgelleik og kórstjórn í Hamborg 1989-1990, einnig stundaði Jón nám í Tónvísindum og trúarbragðasögu við háskólann í Lundi 1992-1997. Jón hefur verið starfandi organisti frá árinu 1964. Árin 1983-1992 starfaði Jón á Akranesi að undanskildu einu ári 1989-1990. Í Lundi í Svíþjóð 1994-1997 og frá 1. sept. 1998 hefur Jón verið organisti og kórstjóri við Hjallakirkju í Kópavogi og hefur sem kórstjóri fært upp ýmis kórverk stór og smá með kórum sínum bæði hér heima og í Svíðþjóð. Lífið Menning Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira
Fimmtu tónleikarnir af sjö í orgeltónleikröð Reykholtskikrju og FÍO verða haldnir sunnudaginn 13. ág. kl. 17.00 Þá syngur Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir sópransöngkona og Jón Ólafur Sigurðsson, organisti Hjallakirkju í Kópavogi leikur á orgelið. Þetta eru fyrst og fremst söngtónleikar þar sem lögð er áhersla á að sýna orgelið sem undirleikshljóðfæri. Flutt verða fimm lög eftir Pál Ísólfsson, sönglögin, Söngur bláu nunnanna, Ég kveiki á kertum mínum og Sálmur eftir Freystein Gunnarsson. Einnig verður Máríuversið úr Gullna hliðinu sálmforleikur um Víst eru Jesú kóngur klár leikið á orgelið. Einnig verður flutt Faðir vorið eftir Sigurð Skagfield og orgelverkið Boðafall eftir Pálmar Þ. Eyjólfsson. Þá flytja þau Kristín og Jón saman Messu fyrir sópran og orgel eftir Josf Rheinberger, Panis angelicus eftir Cesar Franck, Pie Jesu eftir Gabriel Fauré, Ave Maríu úr Otello eftir Verdi og aríuna Lascia ch'io pianga eftir Händel. Tónleikunum lýkur svo með hinu voldua Trumpet voluntary eftir Jeremiah Clarke. Kristín Ragnhildur Sigurðardóttir hóf tónlistarnám sitt hjá Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar, en lauk 8.stigs söngprófi frá Söngskólanum í Reykjavík 1993. Á árunum 1993-1996 nam Kristín óperusöng á Ítalíu. Vorið 2001 lauk hún söngkennaraprófi frá Söngskólanum í Reykjavík, þar sem hún naut tilsagnar Þuríðar Pálsdóttur, Ólafs Vignis Albertssonar og Iwonu Ösp Jagla. Kristín tók þátt í óperustúdíói á vegum óperuhússins í Rovigo á Ítalíu 1997 og einnig á vegum óperuhússins í Búdapest í Majk 2001. Hún hefur sungið hlutverk Bertu í Rakaranum frá Sevilla, hlutverk Greifynjunnar í Brúðkaupi Fígarós, Fiordiligi í Cosi fan tutte og hlutverk Donnu Önnu í Don Giovanni hjá óperustúdíói Austurlands. Hún hefur komið víða fram með kórum, Sinfóníuhljómsveit áhugamanna og fl. hljómsveitum og kammerhópum. Kristín starfar sem einsöngvari og kennir söng við Nýja söngskólann Hjartans mál. Jón Ólafur Sigurðsson lauk námi frá Tónskóla Þjóðkirkjunnar 1970. Aðalkennarar hans voru Ásgeir Beinteinsson á píanó og Máni Sigurjónsson, dr. Páll Ísólfsson og Ragnar Björnsson á orgel. Jón hefur sótt fjölda námskeiða í orgelleik og kórstjórn bæði innanlands og erlendis og var í framhaldsnámi í orgelleik og kórstjórn í Hamborg 1989-1990, einnig stundaði Jón nám í Tónvísindum og trúarbragðasögu við háskólann í Lundi 1992-1997. Jón hefur verið starfandi organisti frá árinu 1964. Árin 1983-1992 starfaði Jón á Akranesi að undanskildu einu ári 1989-1990. Í Lundi í Svíþjóð 1994-1997 og frá 1. sept. 1998 hefur Jón verið organisti og kórstjóri við Hjallakirkju í Kópavogi og hefur sem kórstjóri fært upp ýmis kórverk stór og smá með kórum sínum bæði hér heima og í Svíðþjóð.
Lífið Menning Mest lesið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Fleiri fréttir „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Angus MacInnes er látinn Pitt og Jolie loksins skilin Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Innblástur fyrir áramótapartýið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Dísella „loksins“ trúlofuð Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Æskudraumurinn varð að veruleika Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Blökastið hringir inn nýja árið með Nýársbingó Viðtöl ársins 2024: Óvænt andlát, ófrjósemi og flutningar til Bandaríkjanna Margmenni í Bláfjöllum Andrew Garfield á Íslandi Katrín Tanja trúlofuð Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Sjá meira