Uppseldur hjá útgefanda 31. júlí 2006 17:45 Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is
Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira