Uppseldur hjá útgefanda 31. júlí 2006 17:45 Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira
Nýr geisladiskur frá KK, Blús, náði Íslandsströndum um miðja síðustu viku eftir hinar undarlegustu hrakningar sem töfðu útgáfuna og framkölluðu útgáfublús. En gleðin var ekki langt undan því eftirvænting og áhugi fyrir disknum hefur ekki leynt sér og er fyrsta upplag nú uppselt hjá útgefanda. Nýtt upplag er væntanlegt til landsins á morgun. Platan inniheldur 12 af uppáhalds blúslögum KK, lög sem hann hefur verið að syngja og spila með hljómsveitum s.l. 30 ár. Allir textarnir eru á íslensku og koma úr smiðju hins snjalla textasmiðs Braga Valdimars Skúlasonar sem hefur gert garðinn frægan með Baggalúti. Í blúsbandinu hans KK eru Guðmundur Pétursson gítarleikari, Þorleifur Guðjónsson bassi og Friðrik Júlíusson G. trymbill. Munnharpan kemur mjög við sögu á þessari plötu, en einnig önnur blásturshljóðfæri og fer þar fremstur í flokki Sigurður Flosason saxafónleikari. Þéttir að baki honum koma Bandaríkjamennirnir Jim Hoke á saxófón og Neil Rosengarden trompetleikari, báðir frá Nashville í Tennesseefylki þar sem upptökur fóru að hluta til fram. Sigurður Guðmundsson úr Hjálmum spilar á hljómborð. Upptökustjórn var í höndum Guðm. Kristins Jónssonar, sem er þekktur sem ryþmagítarleikari Hjálma. KK Blúsbandið mun spila í sumar á helstu útihátíðum og öðrum menningarlegum samkomum landsmanna en næsti viðkomustaður er Akureyri en þá leikur bandið, sem telur sjö manns, á Græna Hattinum, föstudaginn 4. ágúst. www.12tonar.is www.kk.is
Lífið Menning Mest lesið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Menning Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Fleiri fréttir Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Sjá meira