Ísland í næst neðsta sæti
Íslenska U-18 landsliðið í körfubolta vann í dag sigur á Úkraínu 100-88 í lokaleik sínum í A-deildinni á EM sem fram fer í Grikklandi. Íslenska liðið hafnaði því í 15. sæti af 16 á mótinu og er þegar fallið í B-deild. Brynjar Björnsson var stigahæstur í íslenska liðinu í dag með 30 stig.
Mest lesið





Benoný Breki áfram á skotskónum
Enski boltinn



„Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“
Enski boltinn

Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1
Íslenski boltinn
