Flokksbræður deila um greiðslur 20. júlí 2006 18:48 Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir nágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafa svikist um að greiða til Strætós í samræmi við launahækkanir vegna nýs kjarasamnings. Flokksbróðir hans, bæjarstjórinn í Hafnarfirði, segir þetta með öllu rangt. Ráðist verður í stjórnsýsluúttekt á félaginu.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir fjárskort Strætós bs. ekki til kominn vegna fækkunar farþega eins og haldið hafi verið fram. Hann segir vandann til kominn vegna þess að nágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafi svikist um greiðslur til fyrirtækisins. Dagur segir sveitarfélögin ekki hafa greitt til Strætós í samræmi við launahækkanir vegna samninga við vagnstjóra sem gengið var frá fyrr á þessu ári.Þessum orðum Dags B. Eggertssonar vísar flokksbróðir hans Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirið, alfarið til föðurhúsanna. Hann segir Hafnarfjarðarbæ hafa staðið skil á öllum þeim framlögum til Strætós sem samið hafi verið um.Þær upplýsingar fengust frá Strætó bs. að öll sveitarfélögin sem eiga aðild að byggðasamlaginu hafi greitt það fé sem þau skuldbundu sig til að greiða þegar gengið var frá fjárhagsáætlun Strætós. Þegar sú fjárhagsáætlun var samþykkt var ekki tekið tillit til launahækkana og engar skuldbindingar um greiðslur vegna þeirra.Tilkynnt var í dag að samið hafi verið við Deloitte og Touche um stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. Þar skal farið yfir hversu vel hefur tekist til við rekstur fyrirtækisins. NFS greindi frá því í gær að ekki hefði verið leitað skipulega til almennings til að fá tillögur að þjónustu Strætós þegar ráðist var í umfangsmestu breytingar á leiðakerfi sem ráðist hefur verið í til þessa. Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira
Oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík segir nágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafa svikist um að greiða til Strætós í samræmi við launahækkanir vegna nýs kjarasamnings. Flokksbróðir hans, bæjarstjórinn í Hafnarfirði, segir þetta með öllu rangt. Ráðist verður í stjórnsýsluúttekt á félaginu.Dagur B. Eggertsson, oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík, segir fjárskort Strætós bs. ekki til kominn vegna fækkunar farþega eins og haldið hafi verið fram. Hann segir vandann til kominn vegna þess að nágrannasveitarfélög Reykjavíkur hafi svikist um greiðslur til fyrirtækisins. Dagur segir sveitarfélögin ekki hafa greitt til Strætós í samræmi við launahækkanir vegna samninga við vagnstjóra sem gengið var frá fyrr á þessu ári.Þessum orðum Dags B. Eggertssonar vísar flokksbróðir hans Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirið, alfarið til föðurhúsanna. Hann segir Hafnarfjarðarbæ hafa staðið skil á öllum þeim framlögum til Strætós sem samið hafi verið um.Þær upplýsingar fengust frá Strætó bs. að öll sveitarfélögin sem eiga aðild að byggðasamlaginu hafi greitt það fé sem þau skuldbundu sig til að greiða þegar gengið var frá fjárhagsáætlun Strætós. Þegar sú fjárhagsáætlun var samþykkt var ekki tekið tillit til launahækkana og engar skuldbindingar um greiðslur vegna þeirra.Tilkynnt var í dag að samið hafi verið við Deloitte og Touche um stjórnsýsluúttekt á Strætó bs. Þar skal farið yfir hversu vel hefur tekist til við rekstur fyrirtækisins. NFS greindi frá því í gær að ekki hefði verið leitað skipulega til almennings til að fá tillögur að þjónustu Strætós þegar ráðist var í umfangsmestu breytingar á leiðakerfi sem ráðist hefur verið í til þessa.
Fréttir Innlent Samfylkingin Stj.mál Mest lesið Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Innlent Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Fleiri fréttir Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Sjá meira