Opnun sýningar í Nýlistasafninu 14. júlí 2006 17:00 Verk eftir Hildi Bjarnadóttur Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst. Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira
Laugardaginn 15. júlí kl: 17:00 opna listamennirnir Björk Guðnadóttir, Daníel Magnússon og Hildur Bjarnadóttir sýningar sínar í Nýlistasafninu á Laugarvegi 26. Björk Guðnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Að loknu stúdentsprófi nam hún klæðskurð við ESMOD í París og myndlist við fornámsdeild Atelier Hourdé. 1994 hóf hún nám við Oslo Kunstakademi og var einn vetur við Myndlista- og Handíðaskóla Íslands sem skiptinemi, lauk M.A.gráðu frá Umea Konsthögskola Svíþjóð 1999 og hlaut viðurkenningu Umea Kommune. Tilvistarlegar hugleiðingar og mannlegt eðli er drifkrafturinn að listrænni vinnu hennar. Á sýningu hennar núna mun hún sýna innsetningu sem var hennar framlag í sýninguna Volcana, an Icelandic Panorama sem var sett upp í Winnipeg í Kanada í fyrra. Daníel Magnússon útskrifaðist úr Myndlistar og handíðaskólanum 1987 og hefur auk þess að starfa sem myndlistarmaður getið sér gott orð sem hönnuður. Hann mun á sýningu sinni núna sýna textaverk og vídeó. Hildur Bjarnadóttir er fædd í Reykjavík 1969. Hún stundaði nám við textíldeild Myndlista og handíðaskólans og framhaldsnám við nýlistadeild Pratt Institute í New York. Hún kallar sýningu sína Fleti. Hildur hefur vakið athygli fyrir verk sín sem hún vinnur á nýstárlegan hátt úr textílhefð og ögrar um leið hefðbundinni nálgun conseptlistamanna. Eða eins og listfræðingurinn Auður Ólafsdóttir segir í grein sinni um Hildi; "Strigaverk Hildar er án myndar, það er handverkið sjálft sem er verkið. Með því móti hefur Hildur í raun endaskipti á þeirri röksemdafærslu margra konseptlistamanna að efnisleg útfærsla verks sé aukaatriði." Hildur hefur hlotið fjölda viðurkenninga á ferli sínum og var nú fyrir skömmu tilnefnd til Íslensku myndlistarverðlaunanna. Sýningin er opin frá miðvikudegi til sunnudags frá kl:13:00 - 17:00 og stendur til 6. ágúst.
Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Fleiri fréttir Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Sjá meira