Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 14. júlí 2006 16:00 Ji-Youn Han er fyrsti Asíubúinn sem leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á vegum Alþjóðlegs orgelsumars. Hún leikur á tvennum tónleikum um helgina, kl. 12 laugardaginn 15. júlí og kl. 20. sunnudaginn 16. júlí. Ji-Youn er frá Suður-Kóreu en hefur undanfarið verið við nám í Freiburg í Þýskalandi. Hún lauk einleikaraprófi árið 2003 og er núna í framhaldsnámi þar. Þá vann hún fyrstu verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu orgelkeppni í Nürnberg árið 2004. Á efnisskrá hádegistónleikanna á laugardaginn 1eikur Ji-Youn Han fyrst Fantasíu í f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart en verk hans eru áberandi á tónleikum sumarsins í tilefni af Mozart-árinu, þar er núna eru 250 ár síðan hann fæddist. Síðara verk hádegistónleikanna er Prelúdía og fúga í c-moll op. 37 eftir Felix Mendelssohn. Fyrir hlé á aðaltónleikum helgarinnar, sunnudaginn 16. júlí kl. 20, leikur Ji-Youn Han fyrst Konsert í a-moll sem J.S. Bach umritaði eftir konserti Vivaldis fyrir tvær fiðlur. Þetta er einn fallegasti konsertinn sem Bach umritaði. Annað verkið er Fantasía í f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart og eru trillur og flókin fótspilshlaup verksins, upphaflega skrifað fyrir lírukassa, meðal þess erfiðasta, bæði tónlistarlega og tæknilega, sem skrifað hefur verið fyrir orgel. Síðasta verk fyrir hlé er Prelúdía og fúga um nafnið Alain eftir Maurice Duruflé. Hann skrifaði verkið til minningar um landa hans, franska tónskáldið Jehan Alain sem lést árið 1940 aðeins 29 ára gamall. Eftir hlé leikur Ji-Youn Sónötu í c-moll um 94. Davíðssálm eftir Julius Reubke. Ásamt þessari sónötu náði Reubke einungis að skrifa aðra sónötu fyrir píanó áður en heilsuleysi dró hann til dauða árið 1858, aðeins 24 ára gamall. Hann var við nám í Weimar hjá Franz Liszt þegar hann skrifaði þær og hann náði að frumflytja Orgelsónötuna sjálfur í júní 1857 í dómkirkjunni í Merseburg. Ji-Youn Han fæddist í Seoul í Kóreu. Sjö ára gömul hóf hún píanónám og einungis þremur árum síðar vann hún önnur verðlaun í Píanókeppni ungs fólks í Kóreu. Árið 1993 hóf hún nám við Sung-Kyul Anyang Kristna háskóla þar eð hún vildi helga sig orgelleik. 1997 lauk hún BA-prófi. Hún lauk einleikaraprófi hjá Zsigmond Szathmáry við Tónlistarháskólann í Freiburg í Þýskalandi 2003 og er núna í framhaldsnámi við sama skóla. Frá 2003 til 2005 hefur hún lika stundað nám hjá Christope Mantoux við tónlistarháskólann í Strassborg auk þess að taka þátt í masternámskeiðum þekktra orgelleikara, m.a. hjá Jean Boyer, Olivier Latry and Ludger Lohmann. Ji-Youn Han er mjög virk sem orgelleikari, bæði sem einleikari og með tónlistarhópum. Hún er organisti við mótmælendakirkjuna í Denzlingen, í útjaðri Freiburg og frá því á síðasta ári hefur hún verið aðstoðarkennari Helmut Deutsch við Tónlistarháskólann í Freiburg. Lífið Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
Ji-Youn Han er fyrsti Asíubúinn sem leikur á Klais-orgelið í Hallgrímskirkju á vegum Alþjóðlegs orgelsumars. Hún leikur á tvennum tónleikum um helgina, kl. 12 laugardaginn 15. júlí og kl. 20. sunnudaginn 16. júlí. Ji-Youn er frá Suður-Kóreu en hefur undanfarið verið við nám í Freiburg í Þýskalandi. Hún lauk einleikaraprófi árið 2003 og er núna í framhaldsnámi þar. Þá vann hún fyrstu verðlaun í hinni virtu alþjóðlegu orgelkeppni í Nürnberg árið 2004. Á efnisskrá hádegistónleikanna á laugardaginn 1eikur Ji-Youn Han fyrst Fantasíu í f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart en verk hans eru áberandi á tónleikum sumarsins í tilefni af Mozart-árinu, þar er núna eru 250 ár síðan hann fæddist. Síðara verk hádegistónleikanna er Prelúdía og fúga í c-moll op. 37 eftir Felix Mendelssohn. Fyrir hlé á aðaltónleikum helgarinnar, sunnudaginn 16. júlí kl. 20, leikur Ji-Youn Han fyrst Konsert í a-moll sem J.S. Bach umritaði eftir konserti Vivaldis fyrir tvær fiðlur. Þetta er einn fallegasti konsertinn sem Bach umritaði. Annað verkið er Fantasía í f-moll eftir Wolfgang Amadeus Mozart og eru trillur og flókin fótspilshlaup verksins, upphaflega skrifað fyrir lírukassa, meðal þess erfiðasta, bæði tónlistarlega og tæknilega, sem skrifað hefur verið fyrir orgel. Síðasta verk fyrir hlé er Prelúdía og fúga um nafnið Alain eftir Maurice Duruflé. Hann skrifaði verkið til minningar um landa hans, franska tónskáldið Jehan Alain sem lést árið 1940 aðeins 29 ára gamall. Eftir hlé leikur Ji-Youn Sónötu í c-moll um 94. Davíðssálm eftir Julius Reubke. Ásamt þessari sónötu náði Reubke einungis að skrifa aðra sónötu fyrir píanó áður en heilsuleysi dró hann til dauða árið 1858, aðeins 24 ára gamall. Hann var við nám í Weimar hjá Franz Liszt þegar hann skrifaði þær og hann náði að frumflytja Orgelsónötuna sjálfur í júní 1857 í dómkirkjunni í Merseburg. Ji-Youn Han fæddist í Seoul í Kóreu. Sjö ára gömul hóf hún píanónám og einungis þremur árum síðar vann hún önnur verðlaun í Píanókeppni ungs fólks í Kóreu. Árið 1993 hóf hún nám við Sung-Kyul Anyang Kristna háskóla þar eð hún vildi helga sig orgelleik. 1997 lauk hún BA-prófi. Hún lauk einleikaraprófi hjá Zsigmond Szathmáry við Tónlistarháskólann í Freiburg í Þýskalandi 2003 og er núna í framhaldsnámi við sama skóla. Frá 2003 til 2005 hefur hún lika stundað nám hjá Christope Mantoux við tónlistarháskólann í Strassborg auk þess að taka þátt í masternámskeiðum þekktra orgelleikara, m.a. hjá Jean Boyer, Olivier Latry and Ludger Lohmann. Ji-Youn Han er mjög virk sem orgelleikari, bæði sem einleikari og með tónlistarhópum. Hún er organisti við mótmælendakirkjuna í Denzlingen, í útjaðri Freiburg og frá því á síðasta ári hefur hún verið aðstoðarkennari Helmut Deutsch við Tónlistarháskólann í Freiburg.
Lífið Menning Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira