Snorri Ásmundsson á heimaslóðum 12. júlí 2006 14:30 Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí. Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira
Snorri Ásmundsson opnar sýningu Laugardaginn 15 Júlí klukkan 16.00, hjá Jónas Viðar gallerí að Kaupvangstræti 12 Akureyri. Snorri hefur komið víða við í listsköpun sinni og á að baki sérkennilegan feril sem listamaður. Snorri hefur verið mjög umdeildur og hafa gjörningar hans oftar en ekki snert viðkvæma strengi hjá samborgurum. Snorri hefur oft verið kallaður Emil í Kattholti þeirra Akureyringa, enda prakkarastrikin mörg í gegn um tíðina. Akureyringar hafa að þeim sökum, oft hugsað Snorra þegjandi þörfina en árið 1999 fékk Snorri fékk uppreisn æru sinnar þegar hann var gerður að stórriddara Akureyrar-akademíunnar og ári seinna sæmdur að heiðursborgara á Akureyri. Listferill Snorra er að taka nýja og spennandi stefnu um þessar mundir og árangur af áralöngum, átakanlegum rannsóknum hans og tilraunum eru að skila sér í sköpunarferlið. Snorri sýndi sitt fyrsta Orkuflámaverk í Lystigarðinum á Akureyri fyrir 10 árum síðan, það eru einmitt. Orkuflámamálverk sem Snorri sýnir hjá Jónas Viðar gallerí Snorri hefur þróað með sér þessa andlegu tækni í málaralist í gegn um árin sem hafa vakið sterk áhrif hjá sýningagestum og hafa Orkuflámamyndir hans jafnvel verið taldar hafa lækningarmátt. "Ég hef heyrt mjög magnaðar frásagnir frá eigendum verkanna sem hafa glatt mig og hvatt til að halda áfram að mála Orkuflámamyndir. Stundum er löng bið á milli þess sem ég mála þær en ég þarf að vera í góðu andlegu jafnvægi til þess. Orkuflámamálverkin eru því bæði sjónprýði og andleg batterí." "Það gleður mig mikið að geta opnað Akureyringum dyr að hinum andlega heimi með því að sýna þeim Orkuflámaverkin. Akureyringar jafnt sem aðrir landsmenn hafa fjarlægst andlegum tengingum, en ég held að fólk sé að vakna til vitundar um að hið efnislega er ekki hægt að njóta til fullnustu nema með hinu andlega. Listin er meðal annars verkfæri Guðs til að eiga samræður við fólk og við myndlistarmenn berum því mikla ábyrgð." Sýningin mun standa til 30 Júlí.
Lífið Menning Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Menning Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Sjá meira