Verksmiðjuganga á Gleráreyrum 11. júlí 2006 15:09 Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Þorsteinn E. Arnórsson úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri sér um leiðsögnina. Lagt verður af stað frá bílastæðinu sunnan við Glerártorg og þátttaka í göngunni er ókeypis. Fyrrum starfsmenn verksmiðjanna eru sérstaklega velkomnir og mega gjarnan leggja orð í belg. Í gönguferðinni verður saga þessa merka svæðis rifjuð upp, en þarna hófst vélvæðing í iðnaði á Akureyri um aldarmótin 1900. Þarna voru margir vinnustaðir sem tengdust iðnaði s.s. Gefjun ( sængurfatagerðin), Ylrún, Skógerðin Iðunn, Sútunarverksmiðja Iðunnar, Fataverksmiðjan Hekla, Silkiverksmiðja sambandsins, Öl og gos, Dúkaverksmiðjan og Ullarþvottastöðin. Verksmiðjurnar voru í marga áratugi fjölmennasti vinnustaður á Akureyri og dæmi eru um að menn ynnu þar næstum alla sína starfsævi. Iðnaðarsafnið geymir minjar um starfsemi verksmiðjanna sem tekist hefur að bjarga og því tilvalið að undirbúa sig fyrir gönguna eða kalla fram raunverulegri myndir með því að heimsækja safnið sem er opið alla daga frá 13-17. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira
Fimmtudagskvöldið 13. júlí kl 20:00 býður Iðnaðarsafnið á Akureyri til gönguferðar umhverfis verksmiðjusvæðið á Gleráreyrum á Akureyri. Í haust verða þær byggingar sem þar standa fjarlægðar og því fer hver að verða síðastur að ganga þarna um þetta mikla iðnaðarsvæði. Þorsteinn E. Arnórsson úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri sér um leiðsögnina. Lagt verður af stað frá bílastæðinu sunnan við Glerártorg og þátttaka í göngunni er ókeypis. Fyrrum starfsmenn verksmiðjanna eru sérstaklega velkomnir og mega gjarnan leggja orð í belg. Í gönguferðinni verður saga þessa merka svæðis rifjuð upp, en þarna hófst vélvæðing í iðnaði á Akureyri um aldarmótin 1900. Þarna voru margir vinnustaðir sem tengdust iðnaði s.s. Gefjun ( sængurfatagerðin), Ylrún, Skógerðin Iðunn, Sútunarverksmiðja Iðunnar, Fataverksmiðjan Hekla, Silkiverksmiðja sambandsins, Öl og gos, Dúkaverksmiðjan og Ullarþvottastöðin. Verksmiðjurnar voru í marga áratugi fjölmennasti vinnustaður á Akureyri og dæmi eru um að menn ynnu þar næstum alla sína starfsævi. Iðnaðarsafnið geymir minjar um starfsemi verksmiðjanna sem tekist hefur að bjarga og því tilvalið að undirbúa sig fyrir gönguna eða kalla fram raunverulegri myndir með því að heimsækja safnið sem er opið alla daga frá 13-17.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Sjá meira