Styttist í Innipúkann 11. júlí 2006 00:00 Nú eru réttir 25 dagar í Innipúkann. Miðasala er hafin og hafa nú þegar selst um 200 miðar á hátíðina. Með þessu áframhaldi ætti að verða uppselt fljótlega. Miðasala fer fram á midi.is, í Skífubúðunum og í verslun Hive við Grensásveg. Dagskrá Innipúkans 2006 er glæsileg en hátíðin verður haldin á Nasa 4. 5. og 6. ágúst, er þetta 5. árið sem hátíðin fer fram um verslunarmannahelgina í Reykjavík. Tilgangur hátíðarinnar verður í ár sem önnur ár að bjóða upp á góða tónlist í Reykjavík á sama tíma og vertíð útihátíða á Íslandi gengur í garð. Tónleikar hefjast alla dagana kl. 18 og stendur gleðin fram á rauða nótt. Dagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi:Föstudagur 4. ágúst Television, Benni Crespo's Gang, The Foghorns, Ég, Jan Mayen, Jomi Massage, Jakobínarína og Jeff WhoLaugardagur 5. ágúst Throwing Muses, Weapons, Æla, Morðingjarnir, Hermigervill, Solex, Eberg, Hjálmar og Donna MessSunnudagur 6. ágúst Speaker Bite Me, Mugison, Mammút, Ampop, Koja, Norton, Skakkamanage, Mr. Silla/ Mongoose og Ghostigital. Hægt verður að kaupa passa á alla hátíðina og einstaka daga líka. Passi kostar 5.900 kr. auk miðagjalds og dagspassi kostar 2.600 kr. auk miðagjalds. Þess ber að geta að alltaf hefur orðið uppselt á hátíðina og takmarkað magn miða er í boði. Lesa má nánar um hátíðina á www.ddr.is og www.innipukinn.is Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Nú eru réttir 25 dagar í Innipúkann. Miðasala er hafin og hafa nú þegar selst um 200 miðar á hátíðina. Með þessu áframhaldi ætti að verða uppselt fljótlega. Miðasala fer fram á midi.is, í Skífubúðunum og í verslun Hive við Grensásveg. Dagskrá Innipúkans 2006 er glæsileg en hátíðin verður haldin á Nasa 4. 5. og 6. ágúst, er þetta 5. árið sem hátíðin fer fram um verslunarmannahelgina í Reykjavík. Tilgangur hátíðarinnar verður í ár sem önnur ár að bjóða upp á góða tónlist í Reykjavík á sama tíma og vertíð útihátíða á Íslandi gengur í garð. Tónleikar hefjast alla dagana kl. 18 og stendur gleðin fram á rauða nótt. Dagskrá hátíðarinnar er eftirfarandi:Föstudagur 4. ágúst Television, Benni Crespo's Gang, The Foghorns, Ég, Jan Mayen, Jomi Massage, Jakobínarína og Jeff WhoLaugardagur 5. ágúst Throwing Muses, Weapons, Æla, Morðingjarnir, Hermigervill, Solex, Eberg, Hjálmar og Donna MessSunnudagur 6. ágúst Speaker Bite Me, Mugison, Mammút, Ampop, Koja, Norton, Skakkamanage, Mr. Silla/ Mongoose og Ghostigital. Hægt verður að kaupa passa á alla hátíðina og einstaka daga líka. Passi kostar 5.900 kr. auk miðagjalds og dagspassi kostar 2.600 kr. auk miðagjalds. Þess ber að geta að alltaf hefur orðið uppselt á hátíðina og takmarkað magn miða er í boði. Lesa má nánar um hátíðina á www.ddr.is og www.innipukinn.is
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning