Liðandinn hefur fært okkur alla leið 8. júlí 2006 14:03 Francesco Totti leikmaður Ítalíu í baráttu í leik Þýskalands og Ítalíu í undanúrslítum HM. MYND/AP Francesco Totti, leikmaður Ítalíu segir að það sé liðsandinn sem hefur fleytt liðinu í úrslitaleikinn á HM. Hann segir að leikmannahópurinn sé svo vel stemmdur og samrýndur að það eitt sé lykilinn að öllu þessu ævintýri. "Við áttum í vandræðum til að byrja með, meiðsli og leikbönn. En við höfum alveg síðan við hittumst fyrst fyrir þetta mót verið sem einn maður og staðið vel við bakið á hvor öðrum. Við erum með gott lið og vel mannað. Þegar þú spilar fyrir þjóð þína sérstaklega á HM ertu, góður leikmaður. Við misstum Nesta og Materazzi kom inn og sýndi að hann er einn af bestu varnarmönnum heims og hefur spilað gríðarlega vel. Hann hefur séð til þess að engin er að segja að liðið sé veikara af því að Nesta er ekki með. Daniele De Rossi fékk bann og Gennaro Gattuso hefur verið að spila gríðarlega vel eftir það. Þessi 23 manna hópur okkar er mjög samrýndur og við höfum farið alla þessa leið þar sem við vinnum hver fyrir annan. Ég trúi því að við vinnum á morgun og verður heimsmeistarar," sagði Totti Erlendar Fótbolti Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Francesco Totti, leikmaður Ítalíu segir að það sé liðsandinn sem hefur fleytt liðinu í úrslitaleikinn á HM. Hann segir að leikmannahópurinn sé svo vel stemmdur og samrýndur að það eitt sé lykilinn að öllu þessu ævintýri. "Við áttum í vandræðum til að byrja með, meiðsli og leikbönn. En við höfum alveg síðan við hittumst fyrst fyrir þetta mót verið sem einn maður og staðið vel við bakið á hvor öðrum. Við erum með gott lið og vel mannað. Þegar þú spilar fyrir þjóð þína sérstaklega á HM ertu, góður leikmaður. Við misstum Nesta og Materazzi kom inn og sýndi að hann er einn af bestu varnarmönnum heims og hefur spilað gríðarlega vel. Hann hefur séð til þess að engin er að segja að liðið sé veikara af því að Nesta er ekki með. Daniele De Rossi fékk bann og Gennaro Gattuso hefur verið að spila gríðarlega vel eftir það. Þessi 23 manna hópur okkar er mjög samrýndur og við höfum farið alla þessa leið þar sem við vinnum hver fyrir annan. Ég trúi því að við vinnum á morgun og verður heimsmeistarar," sagði Totti
Erlendar Fótbolti Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira