Björn spilar á Lincoln Center í New York 6. júlí 2006 15:45 Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York. Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Birni Thoroddsen hefur, fyrstum íslenskra jazztónlistarmanna, verið boðið að leika á hinum virta tónleikastað Lincoln Center í New York. Birni hefur verið boðið að leika þar ásamt hljómsveit sinni Cold Front 2. október n.k. Björn Thoroddsen og Cold Front voru valdir úr hópi fjölmargra kanditata, sem á ári hverju koma til álita að leika í hinnu virtu tónleikahöll. Það er hverjum tónlistarmanni mikil upphefð að leika í Lincoln Center, sem er Mekka tónlistar í New York, en aðeins þeim allra bestu í faginu gefst kostur á að leika þar. Þetta er mikill heiður fyrir Björn, því ekki er vitað til þess að annar íslenskur djasstónlistarmaður hafi leikið þar áður. Cold Front er skipað, auk Björns, Bandaríkjamanninum Steve Kirby og Kanadamanninum Dr.Richard Gillis. Björn er löngu kunnur orðinn, jafnt hérlendis sem erlendis og af mörgum talinn meðal færustu jazzgítarleikara Evrópu. Hann hefur gefið út fjölmargar hljómplötur og nýtur mikillar virðingar. Steve Kirby bassaleikari hefur leikið með öllum helstu stórstjörnum Ameríkujazzins s.s Wynton Marsalis, James Carter, Elvin Jones, Cyrus Chestnut o.fl. Dr. Richard Gillis er er mjög framarlega í sínu fagi í Kanada og starfar m.a. sem stjórnandi Stórsveitar Winnipegborgar. Cold Front hefur gefið ú einn hljómdisk "Cold Front" og hlaut titillag disksins "Íslensku Tónlistarverðaunin" sem besta jazztónsmíð ársins. Cold Front er gefin út af Zonet útgáfunni. Boðið til Björns og hljómsveitar hans kom í gegnum Viðskiptastofu Íslands í New York.
Lífið Menning Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Gurrý selur slotið Lífið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Ekkert gefið eftir í elegansinum Tíska og hönnun Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira