Ég hafði aldrei áhyggjur 26. júní 2006 18:24 Marcello Lippi, þjálfari Ítala NordicPhotos/GettyImages Marcello Lippi var stóískur eftir sigurinn á Áströlum í dag og sagðist aldrei hafa óttast að hans menn myndu tapa leiknum þrátt fyrir að vera manni færri frá því í upphafi síðari hálfleiks. "Ég hafði aldrei sérstakar áhyggjur því við áttum framlengingu og vítakeppni eftir ef okkur hefði ekki tekist að skora. Þetta var leikur sem bauð upp á allt sem knattspyrnuleikur getur haft uppá að bjóða. Við gáfum þeim ekki eitt einasta skot á markið okkar í fyrri hálfleiknum, en í þeim síðari var þetta erfiðara. Við gáfum samt ekkert eftir og höfðum sigur," sagði Lippi ánægður með sína menn. Francesco Totti skoraði sigurmark Ítala eftir að hann kom inná sem varamaður og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum, en nokkrir stórleikirnir hafa einmitt endað þar hjá ítalska liðinu. "Ég hef orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu, en ég segi alltaf að ég svari henni hvergi nema á vellinum. Við áttum undir nokkuð högg að sækja á tímum í leiknum í dag en náðum að halda út og ég hef fulla trú á því að við getum náð langt í þessari keppni í kjölfarið," sagði Totti. Ítalar mæta sigurvegaranum úr leik Úkraínu og Sviss í 8-liða úrslitunum, en sá leikur hefst nú klukkan 19:00 og er í beinni á Sýn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira
Marcello Lippi var stóískur eftir sigurinn á Áströlum í dag og sagðist aldrei hafa óttast að hans menn myndu tapa leiknum þrátt fyrir að vera manni færri frá því í upphafi síðari hálfleiks. "Ég hafði aldrei sérstakar áhyggjur því við áttum framlengingu og vítakeppni eftir ef okkur hefði ekki tekist að skora. Þetta var leikur sem bauð upp á allt sem knattspyrnuleikur getur haft uppá að bjóða. Við gáfum þeim ekki eitt einasta skot á markið okkar í fyrri hálfleiknum, en í þeim síðari var þetta erfiðara. Við gáfum samt ekkert eftir og höfðum sigur," sagði Lippi ánægður með sína menn. Francesco Totti skoraði sigurmark Ítala eftir að hann kom inná sem varamaður og sýndi mikið öryggi á vítapunktinum, en nokkrir stórleikirnir hafa einmitt endað þar hjá ítalska liðinu. "Ég hef orðið fyrir mikilli gagnrýni að undanförnu, en ég segi alltaf að ég svari henni hvergi nema á vellinum. Við áttum undir nokkuð högg að sækja á tímum í leiknum í dag en náðum að halda út og ég hef fulla trú á því að við getum náð langt í þessari keppni í kjölfarið," sagði Totti. Ítalar mæta sigurvegaranum úr leik Úkraínu og Sviss í 8-liða úrslitunum, en sá leikur hefst nú klukkan 19:00 og er í beinni á Sýn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Enski boltinn Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Körfubolti Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Fótbolti Arnar og Bjarki unnu golfmót Golf Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fleiri fréttir Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjá meira