Eiður í háttinn fyrir ellefu 13. júní 2006 18:00 Eiður vill væntanlega ekki mæta þreyttur á æfingu því hann sefur í rúma níu klukkutíma á nóttu ef marka má El Mundo Deportivo. Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira
Spænsku dagblöðin sem hafa fullyrt í hverri fréttinni á fætur annarri að Eiður Smári Guðjohnsen sé á leið til Barcelona eru nú einnig farin að velta sér upp úr persónulegum lífsvenjum íslenska landsliðsfyrirliðans. 'El Mundo Deportivo` lýsir Eiði með geislabaug yfir höfði, vekjaraklukka hans hringi kl. 08:30 á hverjum morgni þegar hann útbúi morgunverð að sínum eigin hætti og borði með sonum sínum. Aðdáunarvert þykir blaðinu að Eiður borði léttan morgunverð en ekki þennan hefðbundna breska sem er að stytta helmingi Breta aldur þessa dagana. Uppáhalds leikkona Eiðs er Basic Instinct bomban Sharon Stone og ekki er minna um erótík í eftislætis myndbandi hans sem er með Madonnu við lag sitt 'Justify My Love`. Eiður fer ekki síðar að sofa á kvöldin en kl. 23 þó einstaka sinnum komi það fyrir að hann sé að horfa á bíómynd til miðnættis. Eftir að hann slekkur svo á DVD spilaranum gengur hann úr skugga um að synirnir séu búnir með heimalærdóminn. Blaðið kynnir með stolti Íslending sem lifir heilbrigðu lífi og að samkvæmislíf hans sé einnig til fyrirmyndar. Það sé aukinheldur ómögulegt að finna fréttir af Eiði á síðum slúðurblaðanna fyrir slæma hegðun utan vallar. Chelsea fréttavefur Vitalfootball sem þýðir fréttirnar um Eið úr spænsku pressunni segist koma til með að sakna íslenska leikmannsins. Hins vegar kveðst blaðamaður Vitalfootball kannast við það að Eiður hafi átt það til að vera slæmur strákur og ratað inn á blaðsíður götublaðanna af röngum ástæðum. Búist er við að Eiður verði kynntur opinberlega til sögunnar sem nýr leikmaður Evrópumeistara Barcelona innan tveggja sólarhringa og þá snýst næsta spennustund væntanlega um það hvaða treyjunúmer bíður íslenska landsliðsfyrirliðans í blá-rauð-röndótta litnum.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann Sjá meira