Fleiri forföll í enska landsliðshópnum 25. maí 2006 20:39 Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í æfingalandsleik Englendinga og Hvít-Rússa sem fram fer í Reading í kvöld. Markvörðurinn Robert Green meiddist illa þegar hann tók útspark og Hvít-Rússarnir jöfnuðu metin í 1-1 í kjölfarið. Strax hefur fengist staðfest að Green getur ekki farið með Englendingum til Þýskalands og mun því Scott Carson taka stöðu hans í hópnum. Þetta verður eflaust dagur sem aumingja Green vill gleyma sem fyrst, því hann kom inná í hálfleik fyrir David James og strax í upphafi gerði hann skelfileg mistök sem kostuðu nærri því mark. Skömmu síðar tók hann markspyrnu frá marki Englendinga og hneig niður af sársauka í kjölfarið efitr að hafa meiðst illa á nára. Sóknarmaður Hvít-Rússa var fljótur að bregðast við og skoraði í autt markið - og því er staðan orðin 1-1. Sérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar hafði á orði skömmu síðar að eftir að hafa séð frammistöðu enska liðsins fyrsta klukkutímann, væri greinilegt að Sven Göran Eriksson þyrfti ekki að vera í vandræðum með að velja byrjunarlið sitt í fyrsta leiknum á HM, því leikur enska liðsins í dag væri skelfilegur. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Sjá meira
Það hefur heldur betur dregið til tíðinda í æfingalandsleik Englendinga og Hvít-Rússa sem fram fer í Reading í kvöld. Markvörðurinn Robert Green meiddist illa þegar hann tók útspark og Hvít-Rússarnir jöfnuðu metin í 1-1 í kjölfarið. Strax hefur fengist staðfest að Green getur ekki farið með Englendingum til Þýskalands og mun því Scott Carson taka stöðu hans í hópnum. Þetta verður eflaust dagur sem aumingja Green vill gleyma sem fyrst, því hann kom inná í hálfleik fyrir David James og strax í upphafi gerði hann skelfileg mistök sem kostuðu nærri því mark. Skömmu síðar tók hann markspyrnu frá marki Englendinga og hneig niður af sársauka í kjölfarið efitr að hafa meiðst illa á nára. Sóknarmaður Hvít-Rússa var fljótur að bregðast við og skoraði í autt markið - og því er staðan orðin 1-1. Sérfræðingur BBC sjónvarpsstöðvarinnar hafði á orði skömmu síðar að eftir að hafa séð frammistöðu enska liðsins fyrsta klukkutímann, væri greinilegt að Sven Göran Eriksson þyrfti ekki að vera í vandræðum með að velja byrjunarlið sitt í fyrsta leiknum á HM, því leikur enska liðsins í dag væri skelfilegur.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Magavandamálin farin að trufla hana Sport Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Fótbolti Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Handbolti Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Fór upp Eiffelturninn á hjóli Sport Svona var blaðamannafundur Deschamps Fótbolti Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Fleiri fréttir Skildu ekki ákvarðanir Rúnars í lok leiks Vonsviknir Valsmenn biðla til KKÍ að taka á liðaflakki Sandra María skoraði í fjórða leiknum í röð Tryggvi frákastahæstur í öruggum sigri Danmörk - Grikkland | Danir geta komist í góða stöðu Gunnar Vatnhamar leiddi Færeyinga til sigurs gegn Tékklandi Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Svona var blaðamannafundur Deschamps Diljá fagnaði í lokin þrátt fyrir draumabyrjun hjá Sædísi og Örnu Ásdís Karen skoraði í langþráðum sigri Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var á köflum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Thunder og Jokic koma best út í árlegri könnun stjóra NBA Haaland yfirgefur norska landsliðshópinn Hættir í landsliðinu aðeins þremur landsleikjum frá tvöhundruð Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Rándýra framherjapar Svía ósýnilegt þegar neyðin var stærst Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Miklu fljótari upp í fimmtíu mörkin en bæði Messi og Ronaldo Mbappé segir fólki að láta Lamine Yamal í friði Settar í bann fyrir búðarþjófnað Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik Fór upp Eiffelturninn á hjóli NFL-stjarna fjárfestir í kvennaliði Boston Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Magavandamálin farin að trufla hana Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið „Þetta var sársaukafullt“ Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Sjá meira