Ég á meiri virðingu skilið en að komið sé fram við mig eins og skít 21. maí 2006 16:34 Ludovic Giuly (í miðjunni) fagnar hér Evróputitlinum með Barcelona í síðustu viku. Frönsku knattspyrnumennirnir Ludovic Giuly og Nicolas Anelka eru afar óhressir með framkomu franska landsliðsþjálfarans Raymond Domenech í sinn garð en hann valdi hvorugan þeirra í landsliðshópinn fyrir HM sem fer fram í Þýskalandi í næsta mánuði. Giuly segir Domenech ekki bera virðingu fyrir sér á meðan Anelka heldur því fram að landsliðsþjálfarinn hafi vísvitandi reynt að niðurlægja sig. Giuly lætur þjálfarann fá það óþvegið í franska dagblaðinu L'Equipe í dag og segist ekki munu koma þjálfaranum til bjargar þó upp komi neyðartilfelli hjá franska landsliðinu. "Ef meiðsli koma upp í landsliðinu þá er það bara hans vandamál. Ég fer því bara til Ástralíu á mánudaginn í frí þar sem ég verð í mánuð. Ég á meiri virðingu skilið en að komið sé fram við mig eins og skít." sagði svekktur Giuly sem átti gott tímabil með Spánar og Evrópumeisturum Barcelona. "Það versta er að enginn hringdi í mig til að biðja mig um að vera til taks ef upp koma meiðsli. Domenech var ekki einu sinni fær um að hringja, Það er lykilatriði að tala alla vega við leikmenn. Domenech sagðist hafa valið liðið með það til hliðsjónar að leikmenn hefðu mikla reynslu af stórleikjum og að leika vel í þeim. Mér fannst ég uppfylla öll skilyrðin þannig að annað hvort hef ég misskilið Domenech eða þá að hann ætti að breyta ræðunni sinni." bætti Giuly við. Anelka, sem leikur hjá Fenerbahce í Tyrklandi hefur löngum lent upp á kant við landsliðsþjálfara Frakka og hefur t.a.m. misst af tveimur síðustu heimsmeistarakeppnum þess vegna. Þó hann hafi verið kallaður í hópinn fyrir vináttuleik gegn Kosta Ríka í nóvember sl. þar sem hann skoraði kom það honum ekkert sérstaklega á óvart þó hann hafi ekki fengið kallið fyrir HM. "Eins og venjulega þá er ég ekki dæmdur af knattspyrnuhæfileikum mínum. Ég fæ á tilfinninguna að Domenech hafi bara valið mig í nóvember til þess eins að geta niðurlægt mig eftir á. Ég held að það hafi aldrei verið ætlun hans að taka mig með til Þýskalands þó mér finnist ég hafi átt það skilið." sagði Anelka í viðtali við dagblaðið Le Journal du Dimanche í dag og ljóst að honum er ekki heldur neitt sérlega hlýtt til Domenech frekar enn fyrri landsliðsþjálfara Frakka. Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Frönsku knattspyrnumennirnir Ludovic Giuly og Nicolas Anelka eru afar óhressir með framkomu franska landsliðsþjálfarans Raymond Domenech í sinn garð en hann valdi hvorugan þeirra í landsliðshópinn fyrir HM sem fer fram í Þýskalandi í næsta mánuði. Giuly segir Domenech ekki bera virðingu fyrir sér á meðan Anelka heldur því fram að landsliðsþjálfarinn hafi vísvitandi reynt að niðurlægja sig. Giuly lætur þjálfarann fá það óþvegið í franska dagblaðinu L'Equipe í dag og segist ekki munu koma þjálfaranum til bjargar þó upp komi neyðartilfelli hjá franska landsliðinu. "Ef meiðsli koma upp í landsliðinu þá er það bara hans vandamál. Ég fer því bara til Ástralíu á mánudaginn í frí þar sem ég verð í mánuð. Ég á meiri virðingu skilið en að komið sé fram við mig eins og skít." sagði svekktur Giuly sem átti gott tímabil með Spánar og Evrópumeisturum Barcelona. "Það versta er að enginn hringdi í mig til að biðja mig um að vera til taks ef upp koma meiðsli. Domenech var ekki einu sinni fær um að hringja, Það er lykilatriði að tala alla vega við leikmenn. Domenech sagðist hafa valið liðið með það til hliðsjónar að leikmenn hefðu mikla reynslu af stórleikjum og að leika vel í þeim. Mér fannst ég uppfylla öll skilyrðin þannig að annað hvort hef ég misskilið Domenech eða þá að hann ætti að breyta ræðunni sinni." bætti Giuly við. Anelka, sem leikur hjá Fenerbahce í Tyrklandi hefur löngum lent upp á kant við landsliðsþjálfara Frakka og hefur t.a.m. misst af tveimur síðustu heimsmeistarakeppnum þess vegna. Þó hann hafi verið kallaður í hópinn fyrir vináttuleik gegn Kosta Ríka í nóvember sl. þar sem hann skoraði kom það honum ekkert sérstaklega á óvart þó hann hafi ekki fengið kallið fyrir HM. "Eins og venjulega þá er ég ekki dæmdur af knattspyrnuhæfileikum mínum. Ég fæ á tilfinninguna að Domenech hafi bara valið mig í nóvember til þess eins að geta niðurlægt mig eftir á. Ég held að það hafi aldrei verið ætlun hans að taka mig með til Þýskalands þó mér finnist ég hafi átt það skilið." sagði Anelka í viðtali við dagblaðið Le Journal du Dimanche í dag og ljóst að honum er ekki heldur neitt sérlega hlýtt til Domenech frekar enn fyrri landsliðsþjálfara Frakka.
Erlendar Fótbolti Fréttir Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Selfoss einum sigri frá Olís deildinni Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Sara, Ævarr og Galdur öll danskir meistarar í blaki Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Snýr aftur eftir lungnabólguna „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti