Deila um styrkveitingu til Fram 19. maí 2006 17:03 Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram. Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Samstaða Sjálfstæðismanna og Alfreðs Þorsteinssonar um styrkveitingu til Fram sýnir að fyrirgreiðslupólitíkin ræður völdum í Reykjavík ef Sjálfstæðismenn komast til valda segir borgarfulltrúi Samfylkingar. Ómerkilegur málflutningur segja hvort tveggja oddviti Sjálfstæðisflokks og formaður Fram.Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins greiddu í gær atkvæði með tillögu Alfreðs Þorsteinssonar, borgarfulltrúa R-lista, um 25 milljóna króna aukafjárveitingu til íþróttafélagsins Fram vegna byggingar á félagssvæði þeirra. Fram hafði áður verið úthlutað 125 milljónum króna vegna framkvæmdanna en ákvörðun um aukafjárveitingu velkst um í borgarkerfinu um langt skeið.Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi R-listans og frambjóðandi Samfylkingarinnar, furðar sig á ákvörðuninni. Hann segir að svo virðist sem Alfreð hafi viljað gera vel við félaga sína í Fram áður en hann hætti í borgarstjórn. Hann furðar sig hins vegar á ákvörðun Vilhjálms Þ. Vilhjálmssonar og annarra Sjálfstæðismanna að styðja þetta og segir augljóst að Vilhjálmur hafi engu gleymt síðan hann var hluti af borgarstjórnarmeirihluta Sjálfstæðisflokksins sem hafi stjórnað með fyrirgreiðslupólitík og klíkuskap að leiðarljósi.Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, oddviti Sjálfstæðismanna, segir málflutning Stefáns Jóns afar ómerkilegan. Málið hafi einfaldlega verið afgreitt samkvæmt þeim reglum sem gilda og í samræmi við það sem Íþrótta- og tómstundaráð hafi talið eðlilegt.Frammarar eru engu sáttari og furða sig á orðum Stefáns Jóns, sem þeir segja undarleg í ljósi þess að Íþrótta- og tómstundaráð hafi verið fylgjandi styrkveitingunni og hún í samræmi við samning Reykjavíkurborgar og Fram.
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarmál Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi Erlent Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Fleiri fréttir Táningur rekur veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels