20 ár í Eurovision 16. maí 2006 15:15 Silvía Nótt hefur vakið blendnar tilfinningar hjá blaðamönnum og starfsmönnum Eurovision í Aþenu í Grikklandi. MYND/Valgarður Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Síðan eru liðin 20 ár og nú sendum við Silvíu Nótt til keppninnar og er það 19. lagið sem keppir fyrir hönd Frónbúa. Lögin eru aðeins 19 talsins á 20 árum því tvisvar sinnum tók Ísland ekki þátt, því árangur ársins á undan gaf ekki þátttökurétt og gerði það að verkum að við sátum hjá í eitt ár. Fulltrúarnir 19 eru fjölbreyttir en allir eftirminnilegir hver á sinn hátt, en líklega slær framlag okkar í ár allt annað út hvað varðar það atriði. Það sem gerir þessa safnútgáfu afar sérstæða er að auk hinna opinberu framlaga Íslands, eru einnig á plötunni 15 laganna í öðrum útgáfum. Allt á enskuAllt til ársins 1999 máttu Íslendingar aðeins flytja sitt lag á íslensku í keppninni og því var framlag okkar ár hvert einnig útbúið á enskri tungu, ef ske kynni að við hrósuðum sigri.Frá og með All Out Of Luck frá því herrans ári 1999 hafa öll lögin hins vegar verið flutt á ensku en þrjú þeirra voru raunar einnig tekin upp á íslensku. Öll lögin í opinberum útgáfum eru því á plötunni auk 15 laga í öðruvísi útgáfum sem flestar hverjar hafa verið ófáanlegar um langa hríð og jafnvel aldrei áður fáanlegar íslenskum plötukaupendum. Lífið Menning Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fleiri fréttir „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Sjá meira
Hin magnaða safnskífa "Til hamingju Ísland! 20 ár í Eurovision" er komin út. Eins og nafnið gefur til kynna geymir hún þau íslensku lög sem keppt hafa til úrslita fyrir Íslands hönd í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva allt frá því að Ísland tók þátt í fyrsta sinn með Gleðibankanum í Bergen árið 1986. Síðan eru liðin 20 ár og nú sendum við Silvíu Nótt til keppninnar og er það 19. lagið sem keppir fyrir hönd Frónbúa. Lögin eru aðeins 19 talsins á 20 árum því tvisvar sinnum tók Ísland ekki þátt, því árangur ársins á undan gaf ekki þátttökurétt og gerði það að verkum að við sátum hjá í eitt ár. Fulltrúarnir 19 eru fjölbreyttir en allir eftirminnilegir hver á sinn hátt, en líklega slær framlag okkar í ár allt annað út hvað varðar það atriði. Það sem gerir þessa safnútgáfu afar sérstæða er að auk hinna opinberu framlaga Íslands, eru einnig á plötunni 15 laganna í öðrum útgáfum. Allt á enskuAllt til ársins 1999 máttu Íslendingar aðeins flytja sitt lag á íslensku í keppninni og því var framlag okkar ár hvert einnig útbúið á enskri tungu, ef ske kynni að við hrósuðum sigri.Frá og með All Out Of Luck frá því herrans ári 1999 hafa öll lögin hins vegar verið flutt á ensku en þrjú þeirra voru raunar einnig tekin upp á íslensku. Öll lögin í opinberum útgáfum eru því á plötunni auk 15 laga í öðruvísi útgáfum sem flestar hverjar hafa verið ófáanlegar um langa hríð og jafnvel aldrei áður fáanlegar íslenskum plötukaupendum.
Lífið Menning Mest lesið Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Lífið Heitasti leikarinn í Hollywood Lífið Vínartónleika skorti léttleika: Dansararnir stálu senunni Gagnrýni „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Lífið Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Lífið Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Lífið Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Lífið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Fleiri fréttir „Mikið djamm“ fylgdi Séð & heyrt Heitasti leikarinn í Hollywood Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Ferðalaginu með hugvíkkandi efnin lauk á upphafsstað Sigursteinn Másson lykillinn að fullkominni fæðingu Guðrún losnaði við uppþemdan maga og léttist líka Fimmtán daga föstu Reynis að ljúka Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Segir tímann ekki lækna sorgina Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Sjá meira