Væri til í að fá Wright-Phillips aftur 15. maí 2006 16:57 Shaun Wright-Phillips NordicPhotos/GettyImages Stuart Pearce segir að Manchester City væri meira en til í að fá vængmanninn Shaun Wright-Phillips aftur í sínar raðir frá Englandsmeisturum Chelsea, en segir jafnframt að líklega hafi City ekki efni á því. Pearce er hissa á að Phillips skuli ekki hafa verið valinn í enska landsliðið fyrir HM. "Ég hef aldrei farið leynt með áhuga okkar á Shaun og við reyndum að fá hann að láni í janúar. Vissulega væri ég til í að fá hann aftur til Manchester, en ég held að peningar verði þar stór hindrun á vegi okkar. Félagið hafði sannarlega gott af þeim 21 milljón punda sem það fékk fyrir hann á sínum tíma, en hann er leikmaður Chelsea í dag og ekkert við því að gera," sagði Pearce, sem skilur ekki af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í landsliðið. "Shaun er leikmaður sem getur breytt gangi leiksins á augnabliki. Hann getur þotið fram hjá 3-4 leikmönnum í einu með tækni sinni og hraða og ég hélt að það væri mikill kostur fyrir hvaða lið sem er. Ég hef þó engar áhyggjur af Shaun, hann er sterkur á svellinu og á eftir að verða toppleikmaður í þessari deild í mörg ár," sagði Pearce. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira
Stuart Pearce segir að Manchester City væri meira en til í að fá vængmanninn Shaun Wright-Phillips aftur í sínar raðir frá Englandsmeisturum Chelsea, en segir jafnframt að líklega hafi City ekki efni á því. Pearce er hissa á að Phillips skuli ekki hafa verið valinn í enska landsliðið fyrir HM. "Ég hef aldrei farið leynt með áhuga okkar á Shaun og við reyndum að fá hann að láni í janúar. Vissulega væri ég til í að fá hann aftur til Manchester, en ég held að peningar verði þar stór hindrun á vegi okkar. Félagið hafði sannarlega gott af þeim 21 milljón punda sem það fékk fyrir hann á sínum tíma, en hann er leikmaður Chelsea í dag og ekkert við því að gera," sagði Pearce, sem skilur ekki af hverju leikmaðurinn var ekki valinn í landsliðið. "Shaun er leikmaður sem getur breytt gangi leiksins á augnabliki. Hann getur þotið fram hjá 3-4 leikmönnum í einu með tækni sinni og hraða og ég hélt að það væri mikill kostur fyrir hvaða lið sem er. Ég hef þó engar áhyggjur af Shaun, hann er sterkur á svellinu og á eftir að verða toppleikmaður í þessari deild í mörg ár," sagði Pearce.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Handbolti Fleiri fréttir Sú launahæsta fær 250 milljónir á ári Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Sjá meira