Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri 8. maí 2006 12:15 Frá leit eftir slysið í fyrra. MYND/GVA Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira
Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Innlent Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Innlent Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Innlent Skera niður til að mæta launahækkunum Innlent Fleiri fréttir Maður borinn út úr „hryllingshúsinu“ Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Sjá meira