Upptökur herma að Jónas hafi verið við stýri 8. maí 2006 12:15 Frá leit eftir slysið í fyrra. MYND/GVA Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú. Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira
Eiginkona Jónasar Garðarssonar, formanns Sjómannafélags Reykjavíkur fullyrðir í Samtölum við Neyðarlínuna að hann hafi verið við stjórnvölin þegar Harpa fórst á Viðeyjarsundi á síðasta ári. Upptökur af samtölunum voru spilaðar í Héraðsdómi í dag. Jónas hefur sagt fyrir dómi að Matthildur Harðardóttir, sem fórst í slysinu, hafi verið við stýrið þegar báturinn strandaði á Skarfaskeri. Andrúmsloftið var rafmagnað í Héraðsdómi í morgun. Ættingjar þeirra Matthildar Victoriu Harðardóttur og Friðriks Hermannssonar, sem fórust í slysinu, sátu vinstra megin í salnum en þeir sem tengdust Jónasi Garðarssyni til hægri. Jónas er ákærður fyrir manndráp af gáleysi þegar hann stýrði skemmtibát sínum á 13 sjómílna hraða aðfaranótt 10. september í fyrra upp á Skarfasker. Jónas neitaði sök við þingfestingu málsins og heldur því fram að Matthildur hafi verið við stýrið. Samtöl starfsfólks neyðarlínunnar við Hörpu Helgadóttur, eiginkonu Jónasar á slysstað, voru spiluð voru fyrir dómi í morgun virðast segja aðra sögu. Það fyrsta hófst á því að Harpa biður um hjálp og segir að þau séu stödd á bát sem sé algerlega að sökkva en hún viti ekki nákvæmlega hvar. Starfmaður neyðarlínunnar bað Hörpu ítrekað um að fá að tala við þann sem stýrði bátnum til að fá staðsetningu á honum og reyndi hún þá ítrekað að fá Jónas Garðarsson í símann en án árangurs. Fram kom á upptökunum að starfmaðurinn bað þá Hörpu um að biðja Jónas um að drepa á bátnum þar sem hann gæti enn síður vitað hvar þau væru ef þau ef þau væru á ferð og sagði að sá sem væri við stýri vissi greinilega ekki hvað hann væri að gera. Aðalmeðferð málsins verður framhaldið í Héraðsdómi í dag og er áætlað að henni ljúki um klukkan þrjú.
Fréttir Innlent Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Fleiri fréttir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sjá meira