Detroit valtaði yfir Milwaukee 4. maí 2006 05:10 Rip Hamilton var sjóðandi heitur gegn Milwaukee í nótt og hitti úr 15 af 23 skotum sínum NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons varð í kvöld fyrsta liðið til að komast áfram í úrslitakeppni Austurdeildarinnar þegar liðið valtaði yfir Milwaukee Bucks á heimavelli sínum 122-93 og vann því einvígið nokkuð sannfærandi 4-1. Rip Hamilton fór á kostum í liði Detroit og skoraði 40 stig þó hann hefði aðeins spilað þrjá leikhluta. Það varð snemma ljóst hvert stefndi í leiknum, sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. Herbragð Detroit var að koma Rip Hamilton inn í leikinn eins fljótt og hægt var og hann brást ekki félögum sínum frekar en fyrri daginn. Lið Milwaukee réði ekkert við hann frekar en aðra leikmenn Detroit og var undir 39-23 eftir fyrsta leikhlutann. Rip Hamilton skoraði 40 stig og hitti úr 15 af 23 skotum utan af velli. Rasheed Wallace skoraði 22 stig og hitti úr 8 af 11 skotum sínum og Chauncey Billups skoraði 17 þrátt fyrir að taka aðeins 5 skot allan leikinn. Michael Redd var eini leikmaður Milwaukee sem talist gat með lífsmarki og skoraði 23 stig. Detroit vann einnig auðveldan sigur á Milwaukee í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið 2004, en þá var byrjunarlið Detroit skipað nákvæmlega sömu leikmönnum og í dag. Fjórir þessara sömu leikmanna voru í byrjunarliði Detroit í úrslitakeppninni fyrir fjórum árum. Rip Hamilton hafði áður skorað mest 33 stig í tvígang í úrslitakeppni. Kelly Tripucka, Chauncey Billups, Isiah Thomas og Dave Bing, sem eru einu leikmennirnir í sögu Detroit sem skorað hafa yfir 40 stig í leik í úrslitakeppni. Detroit hefur unnið 10 af síðustu 11 leikjum sínum í úrslitakeppni, þar sem liðið hefur möguleika á að slá andstæðing sinn úr keppni og undantekningin þar á er aðeins oddaleikur liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitunum í fyrra. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Detroit Pistons varð í kvöld fyrsta liðið til að komast áfram í úrslitakeppni Austurdeildarinnar þegar liðið valtaði yfir Milwaukee Bucks á heimavelli sínum 122-93 og vann því einvígið nokkuð sannfærandi 4-1. Rip Hamilton fór á kostum í liði Detroit og skoraði 40 stig þó hann hefði aðeins spilað þrjá leikhluta. Það varð snemma ljóst hvert stefndi í leiknum, sem sýndur var í beinni útsendingu á NBA TV. Herbragð Detroit var að koma Rip Hamilton inn í leikinn eins fljótt og hægt var og hann brást ekki félögum sínum frekar en fyrri daginn. Lið Milwaukee réði ekkert við hann frekar en aðra leikmenn Detroit og var undir 39-23 eftir fyrsta leikhlutann. Rip Hamilton skoraði 40 stig og hitti úr 15 af 23 skotum utan af velli. Rasheed Wallace skoraði 22 stig og hitti úr 8 af 11 skotum sínum og Chauncey Billups skoraði 17 þrátt fyrir að taka aðeins 5 skot allan leikinn. Michael Redd var eini leikmaður Milwaukee sem talist gat með lífsmarki og skoraði 23 stig. Detroit vann einnig auðveldan sigur á Milwaukee í fyrstu umferð úrslitakeppninnar árið 2004, en þá var byrjunarlið Detroit skipað nákvæmlega sömu leikmönnum og í dag. Fjórir þessara sömu leikmanna voru í byrjunarliði Detroit í úrslitakeppninni fyrir fjórum árum. Rip Hamilton hafði áður skorað mest 33 stig í tvígang í úrslitakeppni. Kelly Tripucka, Chauncey Billups, Isiah Thomas og Dave Bing, sem eru einu leikmennirnir í sögu Detroit sem skorað hafa yfir 40 stig í leik í úrslitakeppni. Detroit hefur unnið 10 af síðustu 11 leikjum sínum í úrslitakeppni, þar sem liðið hefur möguleika á að slá andstæðing sinn úr keppni og undantekningin þar á er aðeins oddaleikur liðsins gegn San Antonio í lokaúrslitunum í fyrra.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki