Lóan er komin til landsins. Til hennar sást, og reyndar um það bil fimmtán fugla, við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd í gær. Þá sáust lóur framan við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðdegis í gær. Frá þessu greinir á vef Víkurfrétta.

Lóan er komin til landsins. Til hennar sást, og reyndar um það bil fimmtán fugla, við Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd í gær. Þá sáust lóur framan við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðdegis í gær. Frá þessu greinir á vef Víkurfrétta.