Geislaplata með tónlistinni komin út 7. apríl 2006 17:10 Geislaplata með tónlistinni úr Litlu hryllingsbúðinnu er komin í verslanir. Útgefandi er útgáfufélagið 21 12 Culture Company í samvinnu við Leikfélag Akureyrar en Litla hryllingsbúðin var frumsýnd hjá LA í lok mars. Söngleikurinn sló í gegn snemma á níunda áratugnum þegar hann var frumsýndur og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Upptökustjórn og útsetningar laganna á geislaplötunni voru í höndum Kristjáns Edelstein en hann er jafnframt tónlistarstjóri sýningar Leikfélags Akureyrar. Geislaplatan hefur meðal annars að geyma hina frábæru útgáfu af laginu "Gemmér" með Andreu Gylfadóttur, í hlutverki plöntunnar, auk annarra ódauðlegra perlna þessa sívinsæla söngleiks. Þar á meðal leynast lög sem ekki hafa komið út áður í tengslum við fyrri uppsetningar sýningarinnar hér á landi. Öll tónlistin úr verkinu er hér sem sagt samankomin fyrir alla þá sem vilja framlengja fjörið – út í bíl - eða heim í stofu. Mikið álag hefur verið hjá útgefanda vegna geislaplötunnar og virðist vera sem margir bíði spenntir – bæði norðan og sunnan heiða. Tafir urðu á komu hennar til landsins og hafa því verið snör handtök undanfarna daga við að koma henni í verslanir um land allt. Lífið Menning Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
Geislaplata með tónlistinni úr Litlu hryllingsbúðinnu er komin í verslanir. Útgefandi er útgáfufélagið 21 12 Culture Company í samvinnu við Leikfélag Akureyrar en Litla hryllingsbúðin var frumsýnd hjá LA í lok mars. Söngleikurinn sló í gegn snemma á níunda áratugnum þegar hann var frumsýndur og hefur notið mikilla vinsælda síðan. Upptökustjórn og útsetningar laganna á geislaplötunni voru í höndum Kristjáns Edelstein en hann er jafnframt tónlistarstjóri sýningar Leikfélags Akureyrar. Geislaplatan hefur meðal annars að geyma hina frábæru útgáfu af laginu "Gemmér" með Andreu Gylfadóttur, í hlutverki plöntunnar, auk annarra ódauðlegra perlna þessa sívinsæla söngleiks. Þar á meðal leynast lög sem ekki hafa komið út áður í tengslum við fyrri uppsetningar sýningarinnar hér á landi. Öll tónlistin úr verkinu er hér sem sagt samankomin fyrir alla þá sem vilja framlengja fjörið – út í bíl - eða heim í stofu. Mikið álag hefur verið hjá útgefanda vegna geislaplötunnar og virðist vera sem margir bíði spenntir – bæði norðan og sunnan heiða. Tafir urðu á komu hennar til landsins og hafa því verið snör handtök undanfarna daga við að koma henni í verslanir um land allt.
Lífið Menning Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira