Þetta var sögulegur sigur 6. apríl 2006 22:05 Leikmenn Middlesbrough ærðust af fögnuði þegar flautað var til leiksloka á Riverside í kvöld og sæti í undanúrslitum Evrópukeppninnar var í höfn NordicPhotos/GettyImages Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira
Steve McClaren, stjóri Middlesbrough var skiljanlega í skýjunum eftir sigur sinna manna á Basel í Evrópukeppni félagsliða í kvöld, en Boro tókst að komast áfram í undanúrslit keppninnar þrátt fyrir að lenda þremur mörkum undir í einvíginu. Massimo Maccarone skoraði sigurmark Boro á 90. mínútu og enska liðið vann samanlagt 4-3. "Þetta var frábært framtak hjá leikmönnunum, sem sýndu skapgerð sína og stórkostlega knattspyrnu í kvöld. Ég sagði fyrir leikinn að við þyrftum að eiga sögulegan leik til að komast áfram í keppninni og sú varð sannarlega raunin. Þetta var leikur sem enginn mun gleyma og það er ótrúlega góð tilfinning að komast áfram með svona frammistöðu," sagði McClaren. Jimmy Floyd Hasselbaink tók í sama streng. "Þessi sigur okkar fer í sögubækurnar - þvílíkur leikur. Ég var í rusli yfir því að fá ekki að vera í byrjunarliðinu í kvöld og þegar við lentum undir varð mér hugsað til þess hvort þetta yrði í enn eitt skiptið sem ég myndi missa af verðlaunum á ferlinum. Mig langaði því mikið að setja mark mitt á leikinn og það tókst. Þetta var stórkostleg stund," sagði Hasselbaink, sem skoraði eitt marka Boro í leiknum. Middlesbrough mætir Steua frá Búkarest í undanúrslitunum og takist liðinu að vinna það einvígi, bíður úrslitaleikur við annað hvort Schalke frá Þýskalandi eða Sevilla frá Spáni.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Sjá meira