Nú er ljóst að KRingar munu ráða nýjan þjálfara til að taka við úrvalsdeildarliði félagsins næsta vetur því í dag tilkynnti félagið að samningur Herberts Arnarssonar yrði ekki endurnýjaður. Herbert hefur stýrt KR í tvö ár en liðið hefur ekki náð að komast í úrslitin undir hans stjórn.
Samningur Herberts ekki endurnýjaður

Mest lesið


Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn


Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“
Íslenski boltinn



„Er allavega engin þreyta í mér“
Fótbolti

„Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“
Íslenski boltinn

