Detroit vann uppgjörið í Austurdeildinni 23. mars 2006 13:45 Chauncey Billups fór fyrir liði Detroit í sigrinum á Miami NordicPhotos/GettyImages Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira
Detroit Pistons vann í nótt góðan sigur á Miami Heat á heimavelli sínum 82-73 í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Þetta var 16. heimasigur Detroit í röð, en jafnframt lægsta stigaskor Miami í allan vetur. Shaquille O´Neal skoraði 27 stig fyrir Miami, en Dwayne Wade átti ekki góðan dag og skoraði aðeins 13 stig. Chauncey Billups skoraði 24 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Detroit. Denver vann góðan sigur á meisturum San Antonio á heimavelli 104-92. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir Denver, en Manu Ginobili skoraði 26 stig fyrir San Antonio. Cleveland marði Charlotte 120-118, þar sem LeBron James náði þrennu fyrir Cleveland með 37 stigum, 12 stoðsendingum og 11 fráköstum og skoraði líka sigurkörfu liðsins í lokin. Nýliðinn Raymond Felton skoraði 30 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Charlotte. Indiana lagði Chicago 95-85, en þetta var fyrsti leikur Jermaine O´Neal eftir langa fjarveru vegna meiðsla. Stephen Jackson skoraði 24 stig fyrir Indiana, en Andres Nocioni skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir Chicago. Orlando rótburstaði New York 111-87. Dwight Howard skoraði 23 stig fyrir Orlando, en Eddy Curry var með 18 stig hjá New York. Philadelphia vann Atlanta 115-106. Allen Iverson sneri aftur úr meiðslum og var stigahæstur hjá Philadelphia með 29 stig og 12 stoðsendingar, en Josh Smith skoraði 22 stig fyrir Atlanta. Boston vann Toronto 110-96. Paul Pierce skoraði 32 stig fyrir Boston, en Mike James var með 31 stig hjá Toronto. Seattle lagði Milwaukee 114-105. Chris Wilcox átti sinn besta leik á ferlinum fyrir Seattle með 30 stigum og 14 fráköstum, en Michael Redd skoraði 26 stig fyrir Milwaukee. Loks náði LA Lakers sjöunda sætinu í Vesturdeildinni með góðum 87-80 sigri á Sacramento á heimavelli sínum. Kobe Bryant skoraði 28 stig fyrir Lakers, en Ron Artest skoraði 18 stig fyrir Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Sport Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Enski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn „Fáum fullt af svörum um helgina“ Handbolti Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Sport Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Fleiri fréttir Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Laus við tvo endajaxla og skrúfu úr hnénu Útför Åge Hareide fer fram í dag Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum „Fáum fullt af svörum um helgina“ Hafþór Júlíus keppir á „Steraleikunum“ Dagskráin í dag: Arsenal og Liverpool mætast í stórleik Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Sjá meira