Enn vinnur Miami 17. mars 2006 14:30 Dwayne Wade kláraði Boston í nótt og þykir nú koma sterklega til greina sem verðmætasti leikmaður deildarinnar. Hér tekur hann við góðum ráðum frá félaga sínum Shaquille O´Neal NordicPhotos/GettyImages Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Miami Heat er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni þessa dagana og í nótt vann liðið 13. leik sinn af síðustu 14 þegar það skellti Boston 107-104. Sigurinn var þó fjarri því að vera sannfærandi, því Miami lenti á tíma 25 stigum undir í fyrri hálfleiknum. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV. Forskotið sem Miami vann upp í leiknum jafnaði NBA metið í vetur, en áður hafði Chicago náð að vinna um 25 stiga forskot í sigri gegn Charlotte. Fátt benti til þess að Miami næði að vinna upp forskot gestanna frá Boston í nótt, því Dwayne Wade var til að mynda aðeins búinn að skora 5 stig þegar 30 mínútur voru liðnar af leiknum. Hann endaði með 30 stig. Miami hefur verið undir í hálfleik í sjö af síðustu átta leikjum sínum, en hefur unnið þá alla nema einn. Paul Pierce skoraði 34 stig fyrir Boston og Wally Szczerbiak skoraði 30 stig. Shaquille O´Neal skoraði 26 stig og hirti 11 fráköst fyrir Miam og Jason Williams bætti við 21 stigi. Seattle lagði undirmannað lið Philadelphia á heimavelli 102-98. Steven Hunter skoraði 20 stig fyrir Philadelphia og Chris Webber skoraði 20 stig og hirti 11 fráköst, en Ray Allen skoraði 26 stig fyrir Seattle. Golden State lagði Minnesota 105-97. Mike Dunleavy skoraði 24 stig fyrir Golden State og Ike Diogu skoraði 21 stig. Ricky Davis skoraði 29 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett skoraði 20 stig og hirti 17 fráköst. Þetta var sjöunda tap Minnesota í röð og hefur liðið valdið gríðarlegum vonbrigðum í vetur.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Körfubolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki