KB-banki hefur ákveðið að hækka fasta vexti á íbúðalánum bankans um 0,15%. Vextir lánanna hækka því í 4,30%.
Þar sem vextir íbúðalána KB-banka eru fastir allan lánstímann hefur þessi breyting engin áhrif á kjör þeirra sem þegar hafa tekið lán sem þessi hjá bakanum.