Hætta málþófi um vatnalög 15. mars 2006 02:02 Fundað var fram undir miðnætti í von um að ná samkomulagi um afgreiðslu vatnalaga. Þegar samkomulag náðist var þingfundi frestað. Samkomulag náðist á Alþingi laust fyrir miðnætti um að afgreiða vatnalagafrumvarp iðnaðarráðherra sem lög frá Alþingi. Stjórnarandstæðingar fengu það í gegn að lögin taka ekki gildi fyrr en eftir kosningar og geta þá afnumið þau áður en þau taka gildi nái þeir meirihluta. Á sama tíma og tómlegt var um að lítast í þingsal Alþingis iðaði þinghúsið af lífi þar sem fundað var í flestum skúmaskotum. Stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar funduðu saman og sitt í hvoru lagi fram eftir kvöldi í von um að ná samkomulagi um framhald á meðferð vatnalagafrumvarps iðnaðarráðherra. Samkomulagið náðist laust undir miðnætti. Iðnaðarráðherra kynnti það og kvaðst ánægður með niðurstöðuna. Það var ákvæði um að lögin tækju ekki gildi fyrr en eftir kosningar sem fékk stjórnarandstæðinga til að fallast á samkomulagið. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna, sagði stjórnarandstæðinga enn andvíga lögunum og að þeir myndu afnema þau eftir næstu kosningar ef þeir næðu völdum. Nefnd verður skipuð til að fara yfir ýmis atriði sem tengjast lögunum og vonar Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, að það verði til þess að lögin verði betri úr garði gerð en þau eru. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að nú skapist tækifæri til að taka lögin aftur til skoðunar næsta haust af hálfu nýrra stjórnvalda. Þá sé hægt að breyta lögunum eða afnema þau. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira
Samkomulag náðist á Alþingi laust fyrir miðnætti um að afgreiða vatnalagafrumvarp iðnaðarráðherra sem lög frá Alþingi. Stjórnarandstæðingar fengu það í gegn að lögin taka ekki gildi fyrr en eftir kosningar og geta þá afnumið þau áður en þau taka gildi nái þeir meirihluta. Á sama tíma og tómlegt var um að lítast í þingsal Alþingis iðaði þinghúsið af lífi þar sem fundað var í flestum skúmaskotum. Stjórnarliðar og stjórnarandstæðingar funduðu saman og sitt í hvoru lagi fram eftir kvöldi í von um að ná samkomulagi um framhald á meðferð vatnalagafrumvarps iðnaðarráðherra. Samkomulagið náðist laust undir miðnætti. Iðnaðarráðherra kynnti það og kvaðst ánægður með niðurstöðuna. Það var ákvæði um að lögin tækju ekki gildi fyrr en eftir kosningar sem fékk stjórnarandstæðinga til að fallast á samkomulagið. Ögmundur Jónasson, þingflokksformaður Vinstri-grænna, sagði stjórnarandstæðinga enn andvíga lögunum og að þeir myndu afnema þau eftir næstu kosningar ef þeir næðu völdum. Nefnd verður skipuð til að fara yfir ýmis atriði sem tengjast lögunum og vonar Guðjón A. Kristjánsson, formaður Frjálslynda flokksins, að það verði til þess að lögin verði betri úr garði gerð en þau eru. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, segir að nú skapist tækifæri til að taka lögin aftur til skoðunar næsta haust af hálfu nýrra stjórnvalda. Þá sé hægt að breyta lögunum eða afnema þau.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Brenna líkin á nóttunni Innlent Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Fleiri fréttir Hér eru „þessar elskur“ Hærra kolefnisgjald og minna til nýja Landspítalans vegna frestunar kílómetragjalds Fjárlögin áfram rædd í dag og styttist í þinglok Bein útsending: Frambjóðendur tala við nemendur Allar landamærastöðvar efldar og þeim mögulega fækkað Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Svona var fundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Sjá meira