Tap á rekstri deCode 4 milljarðar 2005 7. mars 2006 12:13 Höfðustöðvar Íslenskrar erfðagreiningar, dótturfélags deCode Genetics. DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti ársuppgjör sitt eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í gær. Tap á rekstri DeCode í fyrra nam tæpum fjórum milljörðum króna sem er nokkuð hærra en árið á undan. Félagið hefur aldrei skilað hagnaði frá því það var stofnað árið 1997. DeCode var stofnað síðla árs 1997. Félagið hefur verið rekið með tapi frá stofnun þess og ef ársuppgjör þess eru skoðuð kemur í ljós að tap á rekstrinum var 1,7 milljarðar íslenskra króna árið 1999, 2,6 milljarðar ári síðar, 5,4 milljarðar árið 2001 og náði 10,7 milljörðum 2002. Árið 2003 var tapið 2,5 milljarðar, 3,5 milljarðar ári síðar og rétt tæpir 4 milljarðar í fyrra. Tapið er hér umreiknað út frá meðalgengi bandaríkjadals í lok hvers árs fyrir sig. Samkvæmt þessu er heildartapið frá 1999 rétt rúmir 30 milljarðar íslenskra króna. Tekjur félagsins á sama tíma hafa minnstar verið 1,2 milljarðar árið 1999 og mestar 3,3 milljarðar 2002 og 2003. Tekjur í fyrra voru 2,7 milljarðar. Heildartekjur árin 1999 til 2005 voru um 17,7 milljarðar miðað við sömu forsendur og áður voru gefnar. Sérfræðingur hjá greiningardeild KB-banka sagði í samtali við NFS að árangur deCode frá stofnun væri betri og stefnumiðaðri en hjá mörgum samskonar fyrirtækjum sem hefðu verið stofnuð á sama tíma. Hann sagði erfitt að spá fyrir um það hvenær félagið fari að skila hagnaði en það ráðist af því hvernig lyfjaprófanir gangi en þær geti tekið allt frá fimm til fimmtán árum. Í tilkynningu frá deCode er haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra, að nokkur lyf séu langt komin í prufum og tilraunir á fimm lyfjablöndum verði vel á veg komnar í lok árs. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
DeCode Genetics, móðurfélag Íslenskrar erfðagreiningar, birti ársuppgjör sitt eftir lokun hlutabréfamarkaða í Bandaríkjunum í gær. Tap á rekstri DeCode í fyrra nam tæpum fjórum milljörðum króna sem er nokkuð hærra en árið á undan. Félagið hefur aldrei skilað hagnaði frá því það var stofnað árið 1997. DeCode var stofnað síðla árs 1997. Félagið hefur verið rekið með tapi frá stofnun þess og ef ársuppgjör þess eru skoðuð kemur í ljós að tap á rekstrinum var 1,7 milljarðar íslenskra króna árið 1999, 2,6 milljarðar ári síðar, 5,4 milljarðar árið 2001 og náði 10,7 milljörðum 2002. Árið 2003 var tapið 2,5 milljarðar, 3,5 milljarðar ári síðar og rétt tæpir 4 milljarðar í fyrra. Tapið er hér umreiknað út frá meðalgengi bandaríkjadals í lok hvers árs fyrir sig. Samkvæmt þessu er heildartapið frá 1999 rétt rúmir 30 milljarðar íslenskra króna. Tekjur félagsins á sama tíma hafa minnstar verið 1,2 milljarðar árið 1999 og mestar 3,3 milljarðar 2002 og 2003. Tekjur í fyrra voru 2,7 milljarðar. Heildartekjur árin 1999 til 2005 voru um 17,7 milljarðar miðað við sömu forsendur og áður voru gefnar. Sérfræðingur hjá greiningardeild KB-banka sagði í samtali við NFS að árangur deCode frá stofnun væri betri og stefnumiðaðri en hjá mörgum samskonar fyrirtækjum sem hefðu verið stofnuð á sama tíma. Hann sagði erfitt að spá fyrir um það hvenær félagið fari að skila hagnaði en það ráðist af því hvernig lyfjaprófanir gangi en þær geti tekið allt frá fimm til fimmtán árum. Í tilkynningu frá deCode er haft eftir Kára Stefánssyni, forstjóra, að nokkur lyf séu langt komin í prufum og tilraunir á fimm lyfjablöndum verði vel á veg komnar í lok árs.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Óli Örn er fundinn Innlent Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Erlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Fleiri fréttir Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Óli Örn er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent