Tíundi sigur Phoenix í röð 6. mars 2006 17:10 Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu gegn Dallas í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Sjá meira
Phoenix Suns er heitasta lið NBA deildarinnar í dag eftir að liðið vann tíunda leik sinn í röð í nótt gegn Dallas á útivelli 115-107. Þetta var annað tap Dallas í síðustu þremur leikjum, en áður hafði liðið verið á mikilli sigurgöngu. Steve Nash skoraði 25 stig og gaf 11 stoðsendingar í leiknum og Frakkinn Boris Diaw náði annari þrennu sinni á árinu með 24 stigum, 10 fráköstum og 10 stoðsendingum og Shawn Marion skoraði 22 stig og hirti 10 fráköst. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 25 stig og hirti auk þess 9 fráköst. Indiana lagði Philadelphia 94-93. Anthony Johnson skoraði 18 stig fyrir Indiana, en Allen Iverson skoraði 33 stig fyrir Philadelphia. Washington lagði Sacramento 117-107. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington, en Ron Artest skoraði 30 stig fyrir Sacramento. Minnesota lagði Golden State 103-90. Jason Richardson skoraði 36 stig fyrir Golden State, en Kevin Garnett skoraði 23 stig og hirti 21 frákast fyrir Minnesota. Toronto lagði Boston 111-105. Paul Pierce skoraði 33 stig fyrir Boston, en Morris Petersen skoraði 27 fyrir Toronto. Cleveland sigraði Chicago 91-72 og vann þar með alla leiki liðanna í vetur. LeBron James skoraði 37 stig, hirti 9 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Ben Gordon skoraði 17 stig fyrir Chicago. Houston lagði Portland 102-84. Steve Blake skoraði 23 stig fyrir Portland, en Yao Ming skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst hjá Houston, sem missti Tracy McGrady enn einu sinni í bakmeiðsli í leiknum. Memphis vann sannfærandi sigur á LA Clippers á útivelli 102-86. Mike Miller skoraði 20 stig fyrir Memphis, en Elton Brand skoraði 23 stig fyrir Clippers. Loks valtaði Seattle yfir Utah 113-81. Rashard Lewis skoraði 22 stig fyrir Seattle, en Carlos Boozer skoraði 14 stig fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu