Marion skoraði 44 stig fyrir Phoenix 23. febrúar 2006 11:27 Shawn Marion fór á kostum í liði Phoenix í nótt og skoraði 44 stig og hirti 15 fráköst. Eins og sjá má á myndinni klæddust leikmenn Phoenix 30 ára gömlum búningum í leiknum í nótt. NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira
Framherjinn Shawn Marion hjá Phoenix setti persónulegt met í nótt þegar hann skoraði 44 stig í sigri liðsins á Boston 103-94. Marion var í miklu stuði í leiknum og auk þess að skora 44 stig, hitti hann úr 15 af 22 skotum sínum utan af velli, nýtti öll 10 vítaskot sín, hirti 15 fráköst, stal 4 boltum og varði 3 skot. Boris Diaw var einnig frábær í liði Phoenix og skoraði 21 stig, hirti 9 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Delonte West skoraði 30 stig fyrir Boston og Paul Pierce 20 stig. Seattle lagði Atlanta á útivelli 114-109. Al Harrington skoraði 24 stig fyrir Atlanta, en Ray Allen skoraði 33 stig fyrir Seattle. Philadelphia lagði Cleveland 116-107. Allen Iverson skoraði 29 stig og átti 12 stoðsendingar fyrir Philadelphia, en LeBron James skoraði 33 stig fyrir Cleveland. New Jersey vann Orlando 96-93. Jason Kidd skoraði 28 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá New Jersey, en Keyon Dooling var með 23 stig fyrir Orlando. Miami vann auðveldan sigur á New York 103-83. Dwayne Wade og Jason Williams skoruðu 24 stig hvor fyrir Miami, en Channing Frye skoraði 17 stig og hirti 10 fráköst fyrir New York. Steve Francis var ekki í leikmannahópi New York en verður væntanlega með liðinu í næsta leik eftir að hann kom frá Orlando í skiptum í gærkvöldi. Utah lagði New Orleans 82-76. Andrei Kirilenko skoraði 17 stig, hirti 11 fráköst og varði 8 skot í liði Utah, en Chris Paul skoraði 18 stig, gaf 7 stoðsendingar og stal 7 boltum fyrir New Orleans. Houston lagði LA Clippers 106-102. Yao Ming skoraði 29 stig og hirti 15 fráköst fyrir Houston, en Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 12 fráköst fyrir Clippers. Chicago lagði Milwaukee 97-91. Kirk Hinrich skoraði 26 stig fyrir Chicago, en Michael Redd skoraði 30 stig fyrir Milwaukee. Loks vann Charlotte góðan útisigur á Portland 110-106. Ruben Patterson skoraði 25 stig fyrir Portland, en Kareem Rush skoraði 28 stig fyrir Charlotte.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Fleiri fréttir Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Sjá meira