Brasilíski miðjumaðurinn Fabio Rochemback hjá Middlesbrough er nýjasti leikmaður liðsins til að meiðast í langan tíma eftir að í ljós kom að hann er meiddur á ökkla og verður frá keppni í amk tvo mánuði. Þetta eru skelfileg tíðindi fyrir Boro, sem er í bullandi vandræðum í deildinni.
Rochemback frá í tvo mánuði

Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn



Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti

Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti


