Ég er stoltur af mínum mönnum 19. febrúar 2006 19:08 NORDICPHOTOS/GETTY IMAGES Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið." Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Sjá meira
Phil Parkinsson stjóri Colchester var mjög stoltur af sínum mönnum sem gerðu Englandsmeisturum Chelsea lífið leitt í ensku bikarkeppninni í dag. Chelsea vann leikinn 3-1 en tölurnar segja ekki alla sólarsöguna. Colchester var betri aðilinn framan af leiknum og tóku verðskuldað forystuna þegar Ricardo Carvalho skoraði sjálfsmark. Skömmu áður átti leikmaður Colchester skot í stöng en Paulo Ferreira náði að jafna metin áður en flautað var til hálfleiks. Joe Cole skoraði svo tvö mörk á síðustu tíu mínútum leiksins og tryggði Chelsea áframhaldandi þáttöku í keppninni. "Það er ekki annað hægt en að hrósa mínum mönnum, þeir stóðu sig frábærlega gegn Chelsea og þeir fundu svo sannarlega fyrir okkur. Úrslitin líta aðeins of vel út fyrir Chelsea og við hefðum hæglega getað leitt í hálfleiknum. En þeir eru með heimsklassa leikmenn og það er ekki hægt að hunsa það," sagði Parkinson eftir leikinn. "Nokkrir leikmanna minna urðu þreyttir þegar þeir settu Crespo, Lampard og Cole inná í síðari hálfleiknum. Þessi leikur er sigur fyrir okkur og vonandi gefur þetta okkur aukinn kraft fyrir deildina. Leikurinn borgaði stóran hluta árslaunanna en það hefði ekki talið fyrir neitt ef við hefðum ekki lagt okkur alla í verkefnið."
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Handbolti EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Fleiri fréttir Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Álftanes - ÍA 89-83 | Sigur í endurkomu Justins James Leik lokið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Leik lokið: ÍR - Stjarnan 109-118 | Stjörnumenn áfram á sigurbraut Leik lokið: Valur - Þór Þ. 80-71 | Valsmenn unnu framlengdan leik Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Sancho tryggði Aston Villa áfram í Evrópudeildinni Varsjáarvíti í uppbótartíma tryggði Brann stig í Íslendingaslag Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja „Ísland í betra formi en við höfum sýnt“ Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Fimm daga fangelsi fyrir að klæðast Borat skýlu á Meistaradeildarleik Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Fiorentina sagt hafa hafnað tilboði Juventus í Albert Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Sjá meira