Verulegar líkur á lækkunum á hlutabréfum 16. febrúar 2006 18:02 Í Kauphöll Íslands MYND/Valli Lektor í viðskiptafræði segir verulegar líkur á lækkunum á íslenskum hlutabréfum og mikil áhætta sé fólgin í kaupum á þeim. Ekki sé innistæða fyrir hækkunum undanfarið en Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hefur hækkað um rúm 24% frá áramótum. Undanfarið hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkað hratt. Á síðustu tólf mánuðum hefur hækkun hlutabréfa í Úrvalsvísitölunni verið um 77%. Stefán B. Gunnlaugsson, lektor í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri, segir aldrei áður hafi slíkar hækkanir á hlutabréfum sést í hinum Vestræna heimi. Hann segir hækkun hlutabréfa frá áramótum í raun vera á við tveggja ára hækkun á almennum hlutabréfamörkuðum. Einhverjar jákvæðar fréttir hafa borist frá fyrirtækjunum sem geti haft áhrif auk þess sem uppgjör voru góð hjá mörgum fyrirtækjum. Það skýri þó ekki að fullu hækkanirnar og því sé líklega um einhverja verðbólu að ræða. Stefán telur að hækkanirnar standi ekki undir sér og að ekki sé innistæða hjá öllum fyrirtækjunum fyrir hækkununum. Hann telur líkur á verðlækkunum á hlutabréfum þó nokkara en fari svo að bréfin lækki þá getur það gerst hratt. Stefán ráðleggur fólki ekki að kaupa íslensk hlutabréf eins og staðan er í dag því áhættan í því sé mikil. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Víbratorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Sjá meira
Lektor í viðskiptafræði segir verulegar líkur á lækkunum á íslenskum hlutabréfum og mikil áhætta sé fólgin í kaupum á þeim. Ekki sé innistæða fyrir hækkunum undanfarið en Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands hefur hækkað um rúm 24% frá áramótum. Undanfarið hefur Úrvalsvísitala Kauphallarinnar hækkað hratt. Á síðustu tólf mánuðum hefur hækkun hlutabréfa í Úrvalsvísitölunni verið um 77%. Stefán B. Gunnlaugsson, lektor í viðskiptafræði við Háskólann á Akureyri, segir aldrei áður hafi slíkar hækkanir á hlutabréfum sést í hinum Vestræna heimi. Hann segir hækkun hlutabréfa frá áramótum í raun vera á við tveggja ára hækkun á almennum hlutabréfamörkuðum. Einhverjar jákvæðar fréttir hafa borist frá fyrirtækjunum sem geti haft áhrif auk þess sem uppgjör voru góð hjá mörgum fyrirtækjum. Það skýri þó ekki að fullu hækkanirnar og því sé líklega um einhverja verðbólu að ræða. Stefán telur að hækkanirnar standi ekki undir sér og að ekki sé innistæða hjá öllum fyrirtækjunum fyrir hækkununum. Hann telur líkur á verðlækkunum á hlutabréfum þó nokkara en fari svo að bréfin lækki þá getur það gerst hratt. Stefán ráðleggur fólki ekki að kaupa íslensk hlutabréf eins og staðan er í dag því áhættan í því sé mikil.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Eldur á Álfhólsvegi Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Erlent Fleiri fréttir Víbratorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Ekkert ökklaband fyrir brot á nálgunarbanni þrátt fyrir fyrirmæli ríkissaksóknara Áslaug hafi þennan „x-factor“ Laugin muni ekki opna fyrr en í fyrsta lagi seinnipart mánudags Eldur á Álfhólsvegi Ekkert bólar á ökklaböndum og nýir tímar hjá Sjálfstæðisflokknum Ekki ákveðið hvort hún ætli í varaformanninn ef hún tapar Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar „Afar miður“ að sjá breytta afstöðu Bandaríkjanna í hinseginmálum Fimmtungsfjölgun íbúa í Vogum á síðasta ári Hefð fyrir ungum formönnum en ekki konum Áslaug ætlar í formanninn Fimmtánfalda sekt fyrir vopnaburð á almannafæri Mikill viðbúnaður vegna skotvopns og fyrsti formannsframbjóðandinn Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Sjókvíaeldi og hugsanlegt framboð Guðlaugs Þórs á Sprengisandi Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Sjá meira
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent