Miðjumaðurinn Nicky Butt hefur verið sektaður um sem samsvarar tveggja vikna launum eða 80.000 pundum fyrir að yfirgefa liðið fyrir leik þess gegn West Ham á dögunum þegar í ljós kom að hann hefði ekki verið valinn í leikmannahópinn. Butt hefur þegar beðist afsökunar á málinu, sem Steve Bruce segir nú að sé úr sögunni.
Butt sektaður um 80.000 pund

Mest lesið


West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn



Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

