Cleveland - San Antonio í beinni á miðnætti 13. febrúar 2006 19:30 Áhorfendur fá alltaf eitthvað fyrir sinn snúð þegar þessi ungi maður stígur á stokk, en ungstirnið LeBron James skorar yfir 30 stig að meðaltali í leik NordicPhotos/GettyImages Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira
Hann verður ekki af verri endanum sjónvarpsleikur kvöldsins á NBA TV á Digital Ísland, því þar mætast Cleveland Cavaliers og meistarar San Antonio Spurs og hefst leikurinn á slaginu tólf á miðnætti. San Antonio er nú að klára hið langa árlega útileikjaferðalag sem liðið fer jafnan í á þessum árstíma þegar mikil kúrekasýning er sett upp á heimavelli þeirra í Texas. Ferðalag þetta hefur aldrei gengið eins vel og í ár, því liðið hefur unnið níu leiki í röð. Þá hefur liðið reyndar einnig unnið níu útileiki í röð, sem er félagsmet sem liðið mun reyna að bæta enn frekar þegar það mætir Cleveland í kvöld. San Antonio spilaði síðast í gærkvöldi og vann þá nauman sigur á Indiana. Cleveland tapaði síðasta leik sínum, sem var útileikur gegn Golden State Warriors, en kann öllu betur við sig á heimavelli sínum þar sem liðið hefur aðeins tapað sjö leikjum í vetur. LeBron James er eins og flestir vita aðalsprauta Cleveland-liðsins og skorar að meðaltali 30,7 stig að meðaltali í leik. Tony Parker er stigahæsti leikmaður San Antonio með tæp 20 stig í leik, en aðalstjarna liðsins Tim Duncan hefur verið að berjast í flensu undanfarna daga. Þá er argentínski snillingurinn Manu Ginobili óðum að finna sitt fyrra form eftir að snúa sig illa á sama ökklanum í vetur og var hann stigahæstur í liði San Antonio í gærkvöldi með 29 stig, þar af 10 stig á síðustu einni og hálfri mínútunni.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Körfubolti Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Enski boltinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Enski boltinn Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Enski boltinn Keegan með krabbamein Enski boltinn Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Tindastóll vann Val í spennutrylli Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Fyrsta íslenska félagið í tuttugu ár „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Lifandi styttan í stúkunni grét í leikslok Fyrst á Íslandi til að gefa tuttugu stoðsendingar í einum leik Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Rekinn eftir átján ára starf en sjö félög hringdu í hann strax Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Sjá meira