Einn leikur er á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar West Ham tekur á móti Birmingham á heimavelli sínum Upton Park. West Ham hefur verið á mikilli siglingu í deildinni undanfarið, hefur unnið fimm leiki í röð í deildinni og sjö alls í öllum keppnum.
West Ham - Birmingham í kvöld

Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn



Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti

Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti


