Jose Mourinho, stjóri Chelsea, viðurkenndi að hans menn hefðu átt skilið að tapa fyrir Middlesbrough í dag en 3-0 tapið var stærsta tap liðsins undir stjórn Mourinho. "Þetta er aðeins þriðja tapið mitt í deildinni síðan ég tók við. Við töpuðum fyrir Manchester-liðunum á sínum tíma og áttum það alls ekki skilið - en í dag áttum við skilið að tapa," sagði Mourinho.
Áttum skilið að tapa

Mest lesið



West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan
Enski boltinn


Skagamenn upp í Bónus deild karla
Körfubolti



Amman fékk að hitta Steph Curry
Körfubolti

