Marklaus þriggja ára áætlun 7. febrúar 2006 15:12 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig." Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira