Geta fullnýtt kortaheimildir á örskotsstundu 26. janúar 2006 20:59 Örgjörvar sem verða settir í íslensk kort innan skamms eru öruggari en segulrendurnar. MYND/Stefán Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira