Geta fullnýtt kortaheimildir á örskotsstundu 26. janúar 2006 20:59 Örgjörvar sem verða settir í íslensk kort innan skamms eru öruggari en segulrendurnar. MYND/Stefán Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Glæpamenn sem stela krítarkortaupplýsingum úr hraðbönkum geta fullnýtt kortaheimildir á örskömmum tíma. Örgjörvi verður kominn á íslensk krítarkort innan nokkurra vikna til að hindra að hægt sé að stela upplýsingum af kortunum við hraðbankanotkun. 500 þúsund kort eru í notkun hér á landi.Eins og NFS greindi frá í fréttum í gærkvöldi stöðvaði tollgæslan á Seyðisfirði erlendan mann með sérútbúintæki til að ná upplýsingum af kreditkortum."Þetta er búnaður sem er lagður yfir lyklaborðið og framhlið hraðbankans, og kannski með lítilli myndavél uppi í horninu," segir Ragnar Önundarson, framkvæmdastjóri Kreditkorta hf. "Þetta er síðan í þráðlausu sambandi við mótttökubúnað, tölvu sem er gjarnan í bifreið í nágrenninu þar sem brotamaðurinn heldur til. Með þessu getur hann komist yfir viðkvæmar upplýsingar og PIN-númerið, jafnvel hjá þúsundum korthafa."Ef glæpamönnum tækjust svona svik hér segir Ragnar að hægt væri að taka út hundruði milljóna út af íslenskum kortum á augnabliki. Af hverju korti geta peningar verið teknir út í mörgum löndum í einu, á sömu mínútunum. Ekki er vitað til að tekist hafi að ná kortaupplýsingum með þessum hætti hér á landi en komið hefur fyrir að íslensk kort hafi verið veidd með þessum hætti í útlöndum."Það er náttúrulega mjög eðlillegt að reynt sé að nýta þetta kort," segir Ragnar. "En sem betur fer er það bara á næstu vikum sem verður settur svokallaður örgjörvi í kort og notaður í stað segulrandari í viðskiptum. Þeim hefur nú ekki tekist að svíkja mikið út á örgjörvann ennþá."Bankarnir þurfa að bera kostnaðinn af krítarkortasvindli sem þessu en ekki eigendur kortanna. Þó má ætla, að ef kostnaðurinn verður verulegur muni hann leggjast á viðskipavini bankanna með einum eða öðrum hætti.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent