Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa 22. janúar 2006 12:03 Frá fundi borgarstjórnar í síðustu viku. MYND/Hari Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Sjálfstæðismenn fengju níu borgarfulltrúa af fimmtán í Reykjavík ef gengið væri til kosninga nú samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn borgarfulltrúa. Nú þegar tæpir fjórir mánuðir eru til borgarstjórnarkosninga í vor virðist flest benda til þess að Sjálfstæðisflokkurinn endurheimti meirihluta í Reykjavík í fyrsta skipti síðan hann tapaðist í kosningunum 1994. Samkvæmt nýrri skoðanakönnun Fréttablaðsins fengi Sjálfstæðisflokkurinn hreinan meirihluta ef kosið yrði nú. Framsóknarflokkurinn fengi um fimm og hálft prósent, Sjálfstæðisflokkurinn tæp fimmtíu og þrjú prósent, Frjálslyndi flokkurinn þrjú prósent, Samfylkingin þrjátíu og eitt prósent og Vinstri-grænir rúm átta prósent. Þetta þýddi að Sjálfstæðisflokkurinn fengi níu borgarfulltrúa, Samfylkingin fimm og Vinstri-grænir einn. Hvorki Framsóknarflokkurinn né Frjálslyndi flokkurinn næði inn manni. Skoðanakönnunin var gerð í gær þegar fyrir lá hverjir myndu skipa efstu sætin á listum Sjálfstæðisflokks, Vinstri-grænna og Frjálslyndra. Í gær rann svo út framboðsfrestur í prófkjöri Samfylkingarinnar í Reykjavík og óháðra. Sautján gefa kost á sér, tíu karlar og sjö konur. Þrjú sækjast eftir að leiða listann, þau Dagur B. Eggertsson, Stefán Jón Hafstein. Frambjóðendur í 1. sæti í prófkjöri Samfylkingar Dagur B. Eggertsson Stefán Jón Hafstein Steinunn Valdís Óskarsdóttir Aðrir frambjóðendur Andrés Jónsson 4. sæti. Björk Vilhelmsdóttir 3.-4. sæti. Dofri Hermannsson 4.-6. sæti. Guðrún Erla Geirsdóttir 4.-6. sæti. Gunnar Hjörtur Gunnarsson 4.-5. sæti. Helga Rakel Guðrúnardóttir 5.-6. sæti. Ingimundur Sveinn Péturssson 5. sæti. Kjartan Valgarðsson 3. sæti. Oddný Sturludóttir 4. sæti. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir 4.-6. sæti. Sigrún Elsa Smáradóttir 2.-4. sæti. Stefán Benediktsson 2.-3. sæti. Stefán Jóhann Stefánsson 3. sæti. Þórir Karl Jónasson 2.-3. sæti
Borgarstjórn Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira