Ætlar í mál við News of the World 20. janúar 2006 16:47 Sven-Göran ætlar í mál við News of the World NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að fara í mál við breska blaðið News of the World, sem leiddi hann í gildru og skrifaði um hann hneykslandi grein um síðustu helgi. Talsmenn blaðsins standa hinsvegar fast á sínu og segja meira efni um málið koma í blaðinu á sunnudaginn. Blaðamenn News of the World hittu Eriksson í gerfi auðmanna sem tjáðu honum að þeir vildu kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og sögðust ætla að bjóða honum gull og græna skóga fyrir að taka við þjálfun liðsins. Eriksson lét ýmis orð falla um leikmenn enska landsliðsins í samtali við dulbúnu blaðamennina og allt rataði á síður blaðsins um helgina. Grein þessi gerði skiljanlega allt vitlaust á Englandi í kjölfarið og þeim fjölgar alltaf sem vilja höfuð Svíans. "Það hefur komið í ljós síðan um helgina að þetta var þaulskipulögð og fólskuleg árás á einkalíf Eriksson og allt sem hann sagði var tekið gróflega úr samhengi," sagði lögfræðingur Eriksson. Talsmaður News of the World segir hinsvegar að blaðið standi 100% við hvert orð sem skrifað var um landsliðsþjálfarann og hefur þegar kynnt að meira safaríkt efni verði birt um sama mál í blaðinu sem kemur út nú á sunnudaginn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur ákveðið að fara í mál við breska blaðið News of the World, sem leiddi hann í gildru og skrifaði um hann hneykslandi grein um síðustu helgi. Talsmenn blaðsins standa hinsvegar fast á sínu og segja meira efni um málið koma í blaðinu á sunnudaginn. Blaðamenn News of the World hittu Eriksson í gerfi auðmanna sem tjáðu honum að þeir vildu kaupa lið í ensku úrvalsdeildinni og sögðust ætla að bjóða honum gull og græna skóga fyrir að taka við þjálfun liðsins. Eriksson lét ýmis orð falla um leikmenn enska landsliðsins í samtali við dulbúnu blaðamennina og allt rataði á síður blaðsins um helgina. Grein þessi gerði skiljanlega allt vitlaust á Englandi í kjölfarið og þeim fjölgar alltaf sem vilja höfuð Svíans. "Það hefur komið í ljós síðan um helgina að þetta var þaulskipulögð og fólskuleg árás á einkalíf Eriksson og allt sem hann sagði var tekið gróflega úr samhengi," sagði lögfræðingur Eriksson. Talsmaður News of the World segir hinsvegar að blaðið standi 100% við hvert orð sem skrifað var um landsliðsþjálfarann og hefur þegar kynnt að meira safaríkt efni verði birt um sama mál í blaðinu sem kemur út nú á sunnudaginn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Elvar úr leik á EM Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti „Mér líður bara ömurlega“ Handbolti Svona meiddist Elvar Handbolti Elvar kemur inn fyrir Elvar Handbolti „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Handbolti Fleiri fréttir Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Leik lokið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Sjálfsmark endaði sigurgönguna og dramatík í Aserbaísjan Marseille - Liverpool | Salah er í byrjunarliðinu Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Íslensku landsliðskonurnar spila á heimavelli Nottingham Forest Frakkar munu að svo stöddu ekki sniðganga HM vegna Grænlands Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Telur starf Guardiola í hættu: „Hélt ég myndi aldrei á minni lífsleið segja þetta“ Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Óttast að Grealish verði lengi frá Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar Segir Napoli ekki nógu gott fyrir sextán liða úrslit „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Sjá meira