Sebastien Loeb byrjar tímabilið í ár eins og hann lauk því síðastaAFP
Heimsmeistrarinn Sebastien Loeb á Citroen er fyrstur eftrir tvær sérleiðar í Monte Carlo rallinu sem hófst í dag. Loeb hefur um hálfrar mínútu forskot á landa sinn Gilles Panizzi á Skode, en Marcus Grönholm frá Finnlandi er í þriðja sæti á Ford.